Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. desember 2014 10:30 Strákarnir fögnuðu flottum sigrum í haust. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 33. sæti á síðasta heimslista ársins sem FIFA gaf út í morgun, en liðið stendur í stað frá síðasta lista. Þetta er síðasti listi ársins og enda strákarnir því árið 2014 í 33. sæti, en fyrir sléttu ári þegar síðasti liðsins ársins 2013 var gefinn út var Ísland í 49. sæti. Uppgangur liðsins hefur verið ævintýralegur undanfarin tvö ár, en apríl 2012 var í 131. sæti, lægstu stöðu sinni frá upphafi, eftir töp gegn Japan og Svartfjallalandi í fyrstu leikjum Lars Lagerbäcks með liðið. Danir færðust heldur ekki úr stað og eru bestir á Norðurlöndum, en þeir eru í 30. sæti. Svíar eru í 44. sæti og Norðmenn í 67. sæti. Þjóðverjar eru sem fyrr á toppnum og á eftir þeim kemur Argentína, Kólumbía, Belgía, Holland, Brasilía og Portúgal. Staða 23 efstu liðanna er óbreytt.Listinn í heild sinni. Íslenski boltinn Fréttir ársins 2014 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 33. sæti á síðasta heimslista ársins sem FIFA gaf út í morgun, en liðið stendur í stað frá síðasta lista. Þetta er síðasti listi ársins og enda strákarnir því árið 2014 í 33. sæti, en fyrir sléttu ári þegar síðasti liðsins ársins 2013 var gefinn út var Ísland í 49. sæti. Uppgangur liðsins hefur verið ævintýralegur undanfarin tvö ár, en apríl 2012 var í 131. sæti, lægstu stöðu sinni frá upphafi, eftir töp gegn Japan og Svartfjallalandi í fyrstu leikjum Lars Lagerbäcks með liðið. Danir færðust heldur ekki úr stað og eru bestir á Norðurlöndum, en þeir eru í 30. sæti. Svíar eru í 44. sæti og Norðmenn í 67. sæti. Þjóðverjar eru sem fyrr á toppnum og á eftir þeim kemur Argentína, Kólumbía, Belgía, Holland, Brasilía og Portúgal. Staða 23 efstu liðanna er óbreytt.Listinn í heild sinni.
Íslenski boltinn Fréttir ársins 2014 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira