Segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn ISIS Bjarki Ármannsson skrifar 18. desember 2014 23:46 Jasídar flýja ofsóknir ISIS fyrr á árinu. Vísir/Getty Liðsmenn Kúrda í Norður-Írak segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn samtökunum ISIS frá upphafi. Að þeirra sögn hefur umsátri ISIS-manna um Sinjar-fjall verið aflétt en þar hafa þúsundir manna setið fastir frá því í ágúst.BBC greinir frá. Árásir Kúrda á þá hermenn sem setið hafa um fjallið hófust síðasta miðvikudag. Þá hófu Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra jafnframt umfangsmestu loftárásir sínar frá upphafi sem talsmann bandaríska hersins segja hafa grandað mörgum af háttsettustu leiðtogum ISIS-manna. Um átta þúsund hermenn tóku þátt í árás Kúrda og segja þeir að mikill fjöldi ISIS-manna hafi flúið, vestur til Sýrlands annars vegar og í austurautt til borgarinnar Mosul hinsvegar. Þar ráða íslömsku samtökin enn ríkjum. Þegar mest lét sátu um fimmtíu þúsund manns fastir á Sinjar-fjalli, flestir úr röðum Jasída-þjóðflokksins. Þeir voru hraktir þangað af ISIS-mönnum án nauðsynlegra vista með í för. Margir hafa þó náð að sleppa niður af fjallinu síðan þá. Ef satt reynist að Kúrdar hafi létt umsátrinu er um mikilvægan sigur að ræða. Bærinn Sinjar er þó enn í höndum íslamista sem og önnur stór svæði í norðurhluta landsins. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Liðsmenn Kúrda í Norður-Írak segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn samtökunum ISIS frá upphafi. Að þeirra sögn hefur umsátri ISIS-manna um Sinjar-fjall verið aflétt en þar hafa þúsundir manna setið fastir frá því í ágúst.BBC greinir frá. Árásir Kúrda á þá hermenn sem setið hafa um fjallið hófust síðasta miðvikudag. Þá hófu Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra jafnframt umfangsmestu loftárásir sínar frá upphafi sem talsmann bandaríska hersins segja hafa grandað mörgum af háttsettustu leiðtogum ISIS-manna. Um átta þúsund hermenn tóku þátt í árás Kúrda og segja þeir að mikill fjöldi ISIS-manna hafi flúið, vestur til Sýrlands annars vegar og í austurautt til borgarinnar Mosul hinsvegar. Þar ráða íslömsku samtökin enn ríkjum. Þegar mest lét sátu um fimmtíu þúsund manns fastir á Sinjar-fjalli, flestir úr röðum Jasída-þjóðflokksins. Þeir voru hraktir þangað af ISIS-mönnum án nauðsynlegra vista með í för. Margir hafa þó náð að sleppa niður af fjallinu síðan þá. Ef satt reynist að Kúrdar hafi létt umsátrinu er um mikilvægan sigur að ræða. Bærinn Sinjar er þó enn í höndum íslamista sem og önnur stór svæði í norðurhluta landsins.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
„Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33
Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06
IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30
Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37
Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36
„Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45
ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40