Ástin blómstraði 2014: Pör ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2014 11:45 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á árinu sem er að líða kviknaði ástin svo sannarlega milli þekktra Íslendinga og lifir enn. Lífið á Vísi kíkti á nokkur stjörnupör sem urðu til á árinu.Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn og leikkonan opinberuðu ást sína á Facebook í lok október. Það er klárlega hjónasvipur með þessum tveimur og ekki skortir hæfileikana í þetta samband.Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir Á fyrstu mánuðum ársins fréttist af nýju ástarsambandi. Sannkölluðu Idol-sambandi. Þau Snorri og Heiða felldu saman hugi en þau eru bæði kennd við hæfileikakeppnina Idol Stjörnuleit. Snorri sigraði í keppninni árið 2006 en Heiða lenti í öðru sæti árið 2005.Marín Manda Magnúsdóttir og Arnar Gunnlaugsson Blaðakonan knáa söðlaði um og flutti til Danmerkur um mitt árið. Hún lét ekki þar við sitja og nældi sér einnig í nýjan mann og blómstrar ástin sem aldrei fyrr í Danaveldi.Ingimundur Björgvinsson og Marta María Sjálf Smartlandsdrottningin fetaði í fótspor stjarnanna og byrjaði með einkaþjálfaranum sínum um mitt árið. Þau eru yfir sig ástfangin og geislar af þeim hvert sem þau fara. Ofurpar hefur sjaldan átt jafn vel við og nú.Elmar Gilbertsson og Selma Björnsdóttir Söngfuglarnir tveir opinberuðu ástarsamband sitt síðla sumars og gáfu vinir þeirra þeim fljótt viðurnefnið Selmar. Eitt er víst - þau geta svo sannarlega sungið ástarljóð til hvors annars.Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir Retro Stefson-bróðirinn féll fyrir ljóshærða vöruhönnuðinum og er þar á ferð einstaklega smart par sem allir taka eftir.Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Logi Pedro Hinn Retro Stefson-bróðirinn fann líka ástina á árinu og það í örmum Reykjavíkurdóttur. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á árinu sem er að líða kviknaði ástin svo sannarlega milli þekktra Íslendinga og lifir enn. Lífið á Vísi kíkti á nokkur stjörnupör sem urðu til á árinu.Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn og leikkonan opinberuðu ást sína á Facebook í lok október. Það er klárlega hjónasvipur með þessum tveimur og ekki skortir hæfileikana í þetta samband.Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir Á fyrstu mánuðum ársins fréttist af nýju ástarsambandi. Sannkölluðu Idol-sambandi. Þau Snorri og Heiða felldu saman hugi en þau eru bæði kennd við hæfileikakeppnina Idol Stjörnuleit. Snorri sigraði í keppninni árið 2006 en Heiða lenti í öðru sæti árið 2005.Marín Manda Magnúsdóttir og Arnar Gunnlaugsson Blaðakonan knáa söðlaði um og flutti til Danmerkur um mitt árið. Hún lét ekki þar við sitja og nældi sér einnig í nýjan mann og blómstrar ástin sem aldrei fyrr í Danaveldi.Ingimundur Björgvinsson og Marta María Sjálf Smartlandsdrottningin fetaði í fótspor stjarnanna og byrjaði með einkaþjálfaranum sínum um mitt árið. Þau eru yfir sig ástfangin og geislar af þeim hvert sem þau fara. Ofurpar hefur sjaldan átt jafn vel við og nú.Elmar Gilbertsson og Selma Björnsdóttir Söngfuglarnir tveir opinberuðu ástarsamband sitt síðla sumars og gáfu vinir þeirra þeim fljótt viðurnefnið Selmar. Eitt er víst - þau geta svo sannarlega sungið ástarljóð til hvors annars.Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir Retro Stefson-bróðirinn féll fyrir ljóshærða vöruhönnuðinum og er þar á ferð einstaklega smart par sem allir taka eftir.Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Logi Pedro Hinn Retro Stefson-bróðirinn fann líka ástina á árinu og það í örmum Reykjavíkurdóttur.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira