Sjötti sigur Cavaliers í röð | Duncan með þrefalda tvennu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. desember 2014 11:00 Allt á uppleið hjá LeBron James og félögum vísir/ap LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks: NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks:
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira