Jólaljósin tendruð á Austurvelli í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. desember 2014 11:44 Óslóartréð í fyrra. vísir/valli Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. Hefð er fyrir því að aðventan hefjist með formlegum hætti með tendrun jólaljósanna en fresta þurfti athöfninni í síðustu viku vegna veðurs. Jólatréð var fengið frá Ósló en brotnaði það í óveðrinu svo sækja þurfti nýtt tré úr Heiðmörk. Tréð verður að venju fagurskreytt ljósum en að auki mun Giljagaur, jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2014 prýða tréð. Óróar styrktarfélagsins hafa prýtt tréð síðustu ár en Giljagaur er níundi óróinn í jólasveinaseríu félagsins. Jólafréttir Tengdar fréttir Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18 Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Borgarstjóri heldur í Heiðmörk í leit að nýju jólatré. 1. desember 2014 12:21 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Tíu metra sitgagreni á Austurvöll Greinarnar af Óslóartrénu sem skemmdist í óveðrinu verða notaðar í jólaskreytingar í Tjarnarsal Ráðhússins. 1. desember 2014 16:56 Jólunum bjargað: Nýtt tré fellt við Rauðavatn í dag Tréð verður fellt klukkan 14.15 og mun koma í stað Oslóartrésins á Austurvelli. 1. desember 2014 13:34 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. Hefð er fyrir því að aðventan hefjist með formlegum hætti með tendrun jólaljósanna en fresta þurfti athöfninni í síðustu viku vegna veðurs. Jólatréð var fengið frá Ósló en brotnaði það í óveðrinu svo sækja þurfti nýtt tré úr Heiðmörk. Tréð verður að venju fagurskreytt ljósum en að auki mun Giljagaur, jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2014 prýða tréð. Óróar styrktarfélagsins hafa prýtt tréð síðustu ár en Giljagaur er níundi óróinn í jólasveinaseríu félagsins.
Jólafréttir Tengdar fréttir Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18 Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Borgarstjóri heldur í Heiðmörk í leit að nýju jólatré. 1. desember 2014 12:21 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Tíu metra sitgagreni á Austurvöll Greinarnar af Óslóartrénu sem skemmdist í óveðrinu verða notaðar í jólaskreytingar í Tjarnarsal Ráðhússins. 1. desember 2014 16:56 Jólunum bjargað: Nýtt tré fellt við Rauðavatn í dag Tréð verður fellt klukkan 14.15 og mun koma í stað Oslóartrésins á Austurvelli. 1. desember 2014 13:34 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18
Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Borgarstjóri heldur í Heiðmörk í leit að nýju jólatré. 1. desember 2014 12:21
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14
Tíu metra sitgagreni á Austurvöll Greinarnar af Óslóartrénu sem skemmdist í óveðrinu verða notaðar í jólaskreytingar í Tjarnarsal Ráðhússins. 1. desember 2014 16:56
Jólunum bjargað: Nýtt tré fellt við Rauðavatn í dag Tréð verður fellt klukkan 14.15 og mun koma í stað Oslóartrésins á Austurvelli. 1. desember 2014 13:34