Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. desember 2014 14:47 Steingrímur sagði að nú væri komið að læknum í opinbera kerfinu að fá launahækkun. Vísir/GVA „Ég velti því fyrir mér hvort sé einhver afneitun í gangi hjá forustumönnum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í umræðum um störf þingsins í morgun þar sem hann gerði stöðuna í læknaverkfallinu að umtalsefni. Vísaði hann þar til ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Steingrímur sagði ráðherrana tvo hafa „reynt að henda boltanum í allar aðrar áttir en til síns sjálfs hvað það varðar að aðrir eigi að bera ábyrgð á því að ekki semst við lækna“. Sagði hann læknar væri hópur sem hefði setið eftir. Ný hrina verkfalla lækna hófust á miðnætti og enn sér ekki fyrir endann á kjaradeilum lækna við ríkið. Sigmundur Davíð hefur sagt að verði fallist á kröfur lækna gæti það haft áhrif í komandi kjarasamningum annarra hópa. „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna, röðin er komin að hinum fastráðnu læknum í þjónustu ríkisins,“ sagði hann og bætti við: „Það er búið að semja um umtalsverðar hækkanir til sjálfstætt starfandi sérfræðinga.“ Steingrímur sagði einnig að ríkið sem launagreiðandi þyrfti að vera samkeppnisfært og geta boðið þannig kjör að þessi verðmæti starfshópur fáist til starfa hér á landi. „Svo einfalt er það mál,“ sagði hann. Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
„Ég velti því fyrir mér hvort sé einhver afneitun í gangi hjá forustumönnum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í umræðum um störf þingsins í morgun þar sem hann gerði stöðuna í læknaverkfallinu að umtalsefni. Vísaði hann þar til ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Steingrímur sagði ráðherrana tvo hafa „reynt að henda boltanum í allar aðrar áttir en til síns sjálfs hvað það varðar að aðrir eigi að bera ábyrgð á því að ekki semst við lækna“. Sagði hann læknar væri hópur sem hefði setið eftir. Ný hrina verkfalla lækna hófust á miðnætti og enn sér ekki fyrir endann á kjaradeilum lækna við ríkið. Sigmundur Davíð hefur sagt að verði fallist á kröfur lækna gæti það haft áhrif í komandi kjarasamningum annarra hópa. „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna, röðin er komin að hinum fastráðnu læknum í þjónustu ríkisins,“ sagði hann og bætti við: „Það er búið að semja um umtalsverðar hækkanir til sjálfstætt starfandi sérfræðinga.“ Steingrímur sagði einnig að ríkið sem launagreiðandi þyrfti að vera samkeppnisfært og geta boðið þannig kjör að þessi verðmæti starfshópur fáist til starfa hér á landi. „Svo einfalt er það mál,“ sagði hann.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira