NFL-stjarna sló í gegn sem bílasali 20. nóvember 2014 23:45 Josh Gordon. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans. NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans.
NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira