NFL-stjarna sló í gegn sem bílasali 20. nóvember 2014 23:45 Josh Gordon. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans. NFL Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans.
NFL Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira