Hrafnhildur setti persónulegt met og græddi 74.000 krónur Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. nóvember 2014 09:45 Hrafnhildur Lúthersdóttir er að undirbúa sig fyrir HM í Katar. vísir/valli Hrafnhildur Lúthersdóttir, ein fremsta sundkona þjóðarinnar, hafnaði í öðru sæti í 100 jarda bringusundi á fyrsta Grand Prix-móti bandaríska sundsambandsins sem fram fór í Minneapolis í nótt. Hrafnhildur, sem kölluð er Hilda vestanhafs, kom í mark á tímanum 59,40 sekúndum sem er hennar besti tími í 100 jarda (91 metra) bringusundi. Melanie Margalis, 23 ára gömul bandaríkjastúlka, kom fyrst í mark á 58,64 sekúndum og samlanda hennar, Kierra Smith, varð í þriðja sæti á eftir Hrafnhildi á 59,68 sekúndum. Hrafnhildur keppir í 200 jarda bringu í nótt, en hún er að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í 25 metra laug sem fram fer í Doha í Katar í næsta máuði. Grand Prix-mótaröðin í Bandaríkjunum er haldin í samstarfi við sundfataframleiðandann Arena og eru í heildina sex mót frá nóvember til júní. Þau fara fram í Minneapolis, Austin, Orlando, Mesa, Charlotte og Santa Clara. Heildarverðlaunaféð eru 300.000 dalir eða 37 milljónir króna. Sigurvegari hverrar greinar á öllum mótunum fær 1.000 dali (123.000 krónur), sá sem hafnar í öðru sæti fær 600 dali (74.000 krónur) og bronsverðlaunahafinn fær 200 dali (25.000 krónur). Hrafnhildur halaði því inn 74.000 krónum í nótt sem kemur sér vel fyrir íslenskan afreksmann. Sund Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir, ein fremsta sundkona þjóðarinnar, hafnaði í öðru sæti í 100 jarda bringusundi á fyrsta Grand Prix-móti bandaríska sundsambandsins sem fram fór í Minneapolis í nótt. Hrafnhildur, sem kölluð er Hilda vestanhafs, kom í mark á tímanum 59,40 sekúndum sem er hennar besti tími í 100 jarda (91 metra) bringusundi. Melanie Margalis, 23 ára gömul bandaríkjastúlka, kom fyrst í mark á 58,64 sekúndum og samlanda hennar, Kierra Smith, varð í þriðja sæti á eftir Hrafnhildi á 59,68 sekúndum. Hrafnhildur keppir í 200 jarda bringu í nótt, en hún er að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í 25 metra laug sem fram fer í Doha í Katar í næsta máuði. Grand Prix-mótaröðin í Bandaríkjunum er haldin í samstarfi við sundfataframleiðandann Arena og eru í heildina sex mót frá nóvember til júní. Þau fara fram í Minneapolis, Austin, Orlando, Mesa, Charlotte og Santa Clara. Heildarverðlaunaféð eru 300.000 dalir eða 37 milljónir króna. Sigurvegari hverrar greinar á öllum mótunum fær 1.000 dali (123.000 krónur), sá sem hafnar í öðru sæti fær 600 dali (74.000 krónur) og bronsverðlaunahafinn fær 200 dali (25.000 krónur). Hrafnhildur halaði því inn 74.000 krónum í nótt sem kemur sér vel fyrir íslenskan afreksmann.
Sund Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira