Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 08:00 Ragnheiður Júlíusdóttir. Vísir/Daníel Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. „Ég byrjaði bara eftir Valsleikinn að missa stjórn á fínum hreyfingum í vinstri hendi og seinna meir þá missti ég bragðskynið og jafnvægið. Ég fór strax í rannsóknir og í myndatöku og svoleiðis og í ljós kom að það voru bólgur inn í heilanum, í litla heila. Þetta var bara líklegast vírus og ég fór strax í stera meðferð. Það lagaði einkennin og einkennin eru öll farin nema að það er ennþá smá stjórnleysi í hendinni,“ sagði Ragnheiður í viðtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. „Mér líður vel núna, ég get labbað og ég get borðað. Ég er því á batavegi," segir Ragnheiður Júlíusdóttir sem hefur skorað 51 mörk í 8 leikjum með Framliðinu í Olís-deildinni í vetur sem gera 6,4 mörk að meðaltali í leik. „Læknirinn sagði mér að ég mætti byrja að æfa þegar ég treysti mér til þess. Ég treysti mér örugglega til þess í vikunni. Ég verð samt að byrja rosalega hægt og passa að fara hægt af stað. Ég verð að hugsa vel um sjálfa mig næstu mánuðina," sagði Ragnheiður en hvernig er að horfa á Framliðið úr stúkunni. „Það er ógeðslega leiðinlegt og bara það leiðinlegasta sem ég geri. Þær eru samt að standa sig vel þótt að leikurinn á móti Gróttu hafi ekki verið nógu góður. Þær voru frábærar í dag," sagði Ragnheiður Júlíusdóttir en viðtalið var tekið eftir sigur Fram á Fylki í gær sem var tíundi deildarsigur liðsins í röð. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. „Ég byrjaði bara eftir Valsleikinn að missa stjórn á fínum hreyfingum í vinstri hendi og seinna meir þá missti ég bragðskynið og jafnvægið. Ég fór strax í rannsóknir og í myndatöku og svoleiðis og í ljós kom að það voru bólgur inn í heilanum, í litla heila. Þetta var bara líklegast vírus og ég fór strax í stera meðferð. Það lagaði einkennin og einkennin eru öll farin nema að það er ennþá smá stjórnleysi í hendinni,“ sagði Ragnheiður í viðtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. „Mér líður vel núna, ég get labbað og ég get borðað. Ég er því á batavegi," segir Ragnheiður Júlíusdóttir sem hefur skorað 51 mörk í 8 leikjum með Framliðinu í Olís-deildinni í vetur sem gera 6,4 mörk að meðaltali í leik. „Læknirinn sagði mér að ég mætti byrja að æfa þegar ég treysti mér til þess. Ég treysti mér örugglega til þess í vikunni. Ég verð samt að byrja rosalega hægt og passa að fara hægt af stað. Ég verð að hugsa vel um sjálfa mig næstu mánuðina," sagði Ragnheiður en hvernig er að horfa á Framliðið úr stúkunni. „Það er ógeðslega leiðinlegt og bara það leiðinlegasta sem ég geri. Þær eru samt að standa sig vel þótt að leikurinn á móti Gróttu hafi ekki verið nógu góður. Þær voru frábærar í dag," sagði Ragnheiður Júlíusdóttir en viðtalið var tekið eftir sigur Fram á Fylki í gær sem var tíundi deildarsigur liðsins í röð.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira