Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 13:39 Þórey Ásgeirdóttir og Gunnur Sveinsdóttir, móðir hennar. Vísir/Valli Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna landsliðshópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun en íslenska kvennalandsliðið í handbolta er þar að fara spila leik í forkeppni HM 2015. Þórey er eini nýliðinn í hópnum í þessum leik en hún er á sínu öðru ári í Noregi eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með FH í úrvalsdeild kvenna. Framarinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er líka komin aftur inn í hópinn á ný eftir meiðsli en hún sleit krossband á síðasta tímabili. Lið flaug til Kaupmannahafnar í morgun og æfir þar og gistir í eina nótt en heldur síðan til Ítalíu á þriðjudaginn. Liðið mun mæta Ítölum í Chieti í forkeppni HM í handbolta fimmtudaginn 27. nóvember kl 16.30.Íslenski hópurinn:Markmenn: Florentina Stanciu, Stjarnan Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Karen Knútsdóttir, Nice Ramune Pekarskyte, LE Havre Rut Jónsdóttir, Randers Steinunn Björndóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Ásgeirsdóttir, Kongsvinger Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna landsliðshópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun en íslenska kvennalandsliðið í handbolta er þar að fara spila leik í forkeppni HM 2015. Þórey er eini nýliðinn í hópnum í þessum leik en hún er á sínu öðru ári í Noregi eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með FH í úrvalsdeild kvenna. Framarinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er líka komin aftur inn í hópinn á ný eftir meiðsli en hún sleit krossband á síðasta tímabili. Lið flaug til Kaupmannahafnar í morgun og æfir þar og gistir í eina nótt en heldur síðan til Ítalíu á þriðjudaginn. Liðið mun mæta Ítölum í Chieti í forkeppni HM í handbolta fimmtudaginn 27. nóvember kl 16.30.Íslenski hópurinn:Markmenn: Florentina Stanciu, Stjarnan Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Karen Knútsdóttir, Nice Ramune Pekarskyte, LE Havre Rut Jónsdóttir, Randers Steinunn Björndóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Ásgeirsdóttir, Kongsvinger
Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira