Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 13:16 vísir/ap Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira