„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 18:00 vísir/getty „Bill Cosby er hræðileg mannvera, jafnvel þegar hann ku ekki vera að byrla konum lyf og nauðga þeim.“ Þetta skrifar Richard Johnson, dálkahöfundur Page Six hjá New York Post. Kemur pistillinn í kjölfar hrinu ásakana í garð Cosby um að hann hafi beitt konur kynferðislegu ofbeldi um árabil. Richard byggir þetta mat á tveimur heimildarmönnum sínum. Annar þeirra er blaðamaður sem ekki vill láta nafn síns getið. Hann hafi verið með grein tilbúna um Cosby sumarið 1989 um að hann hefði skemmt sér aðeins of mikið með Sammy David Jr. og dansmeyjum í Las Vegas. Haft var samband við Cosby til að bregðast við greininni en þá bauð grínistinn blaðamanni betri sögu - um fíkniefna- og áfengisbaráttu dóttur sinnar, Erinn Cosby. „Ritstjórinn minn sagði mér að pabbi hennar Cosby væri heimildarmaðurinn. Hann kjaftaði um sitt eigið barn,“ segir heimildarmaðurinn. Hinn heimildarmaður Richards er blaðafulltrúinn Dick Delson. „Robert Culp var góður vinur og skjólstæðingur. Hann neitaði að leika í I Spy nema að Cosby væri meðleikari hans. Enginn blökkumaður hafði meðleikið í sjónvarpsseríu fyrr en Culp sá til að þetta gerðist,“ segir Dick. En þegar Culp lést úr hjartaáfalli árið 2010 vildi Cosby ekki koma í minningarathöfnina. Hann mætti seint og neitaði að segja nokkur orð um Culp. Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
„Bill Cosby er hræðileg mannvera, jafnvel þegar hann ku ekki vera að byrla konum lyf og nauðga þeim.“ Þetta skrifar Richard Johnson, dálkahöfundur Page Six hjá New York Post. Kemur pistillinn í kjölfar hrinu ásakana í garð Cosby um að hann hafi beitt konur kynferðislegu ofbeldi um árabil. Richard byggir þetta mat á tveimur heimildarmönnum sínum. Annar þeirra er blaðamaður sem ekki vill láta nafn síns getið. Hann hafi verið með grein tilbúna um Cosby sumarið 1989 um að hann hefði skemmt sér aðeins of mikið með Sammy David Jr. og dansmeyjum í Las Vegas. Haft var samband við Cosby til að bregðast við greininni en þá bauð grínistinn blaðamanni betri sögu - um fíkniefna- og áfengisbaráttu dóttur sinnar, Erinn Cosby. „Ritstjórinn minn sagði mér að pabbi hennar Cosby væri heimildarmaðurinn. Hann kjaftaði um sitt eigið barn,“ segir heimildarmaðurinn. Hinn heimildarmaður Richards er blaðafulltrúinn Dick Delson. „Robert Culp var góður vinur og skjólstæðingur. Hann neitaði að leika í I Spy nema að Cosby væri meðleikari hans. Enginn blökkumaður hafði meðleikið í sjónvarpsseríu fyrr en Culp sá til að þetta gerðist,“ segir Dick. En þegar Culp lést úr hjartaáfalli árið 2010 vildi Cosby ekki koma í minningarathöfnina. Hann mætti seint og neitaði að segja nokkur orð um Culp.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00