Sjö milljarða vextir sparast við að hraða fjármögnun skuldaniðurfærslunnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. nóvember 2014 15:06 Bjarni sagði að batnandi staða ríkissjóðs sem birtist í ár muni að einhverju leiti fylgja okkur inn í næsta ár. Vísir Sjö milljarða vaxtakostnaður sparast við að flýta aðgerðum ríkisstjórnarinnar er varða skuldaniðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána. Ákvörðun um að hraða fjármögnun aðgerðanna um rúmt ár var kynnt í gær. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Stjórnvöld ætla að tvöfalda fjárframlag sitt til aðgerðanna í ár frá því sem áður hafði verið samþykkt og greiða 40 milljarða króna til skuldaniðurfærslunnar. Það er hægt vegna arðgreiðslu Landsbanka Íslands upp á tæpa 20 milljarða króna og hærri arðgreiðslu frá seðlabankanum en gert var ráð fyrir. Milljarðarnir sjö nýtast þess í stað í skuldaniðurfærsluna sjálfa og skila því fleiri krónur sér í höfuðstólslækkkun en annars hefði gert. Milljarðarnir sem sparast í vaxtagreiðslur hefðu annars farið til kröfuhafa.Guðmundur hefur velt því upp af hverju óvænt svigrúm sem myndaðist hjá ríkissjóði á árinu sé ekki nýtt í innviðauppbyggingu.VísirStjórnarandstaðan hefur gagnrýnt þetta og hefur Guðmundur Steingrímsson, sem var málshefjandi umræðunnar, velt því upp hvort nýta hefði ekki átt þetta svigrúm til verkefna á borð við að bæta heilbrigðis- eða samgöngukerfið. Bjarni sagði að það svigrúm kæmi væntanlega seinna. „Kom til greina að nota fjármunina í annað? Auðvitað erum við að skoða öll þessi verkefni sem eru nefnd hér,“ sagði Bjarni í þinginu. „Batnandi hagur ríkissjóðs sem birtist okkur á þessu ári mun að einhverju leiti fylgja okkur inn í næsta ár. Það svigrúm verður notað í þá innviðauppbyggingu sem háttvirtur þingmaður er hér að spyrja um.“ Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Sjö milljarða vaxtakostnaður sparast við að flýta aðgerðum ríkisstjórnarinnar er varða skuldaniðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána. Ákvörðun um að hraða fjármögnun aðgerðanna um rúmt ár var kynnt í gær. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Stjórnvöld ætla að tvöfalda fjárframlag sitt til aðgerðanna í ár frá því sem áður hafði verið samþykkt og greiða 40 milljarða króna til skuldaniðurfærslunnar. Það er hægt vegna arðgreiðslu Landsbanka Íslands upp á tæpa 20 milljarða króna og hærri arðgreiðslu frá seðlabankanum en gert var ráð fyrir. Milljarðarnir sjö nýtast þess í stað í skuldaniðurfærsluna sjálfa og skila því fleiri krónur sér í höfuðstólslækkkun en annars hefði gert. Milljarðarnir sem sparast í vaxtagreiðslur hefðu annars farið til kröfuhafa.Guðmundur hefur velt því upp af hverju óvænt svigrúm sem myndaðist hjá ríkissjóði á árinu sé ekki nýtt í innviðauppbyggingu.VísirStjórnarandstaðan hefur gagnrýnt þetta og hefur Guðmundur Steingrímsson, sem var málshefjandi umræðunnar, velt því upp hvort nýta hefði ekki átt þetta svigrúm til verkefna á borð við að bæta heilbrigðis- eða samgöngukerfið. Bjarni sagði að það svigrúm kæmi væntanlega seinna. „Kom til greina að nota fjármunina í annað? Auðvitað erum við að skoða öll þessi verkefni sem eru nefnd hér,“ sagði Bjarni í þinginu. „Batnandi hagur ríkissjóðs sem birtist okkur á þessu ári mun að einhverju leiti fylgja okkur inn í næsta ár. Það svigrúm verður notað í þá innviðauppbyggingu sem háttvirtur þingmaður er hér að spyrja um.“
Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira