Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2014 18:11 Ögmundur Kristinsson stendur vaktina í markinu. vísir/stefán Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, gera miklar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Belgíu klukkan 19.45 í vináttulandsleik í kvöld. Aðeins Ragnar Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eru í byrjunarliðinu af þeim sem hafa byrjað síðustu þrjá leiki liðsins í undankeppni EM 2016 en nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon, sem leikur með Cesena á Ítalíu, fær tækifæri í kvöld. Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson spila saman í sókn Íslands og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason koma inn á kantana. Helgi Valur Daníelsson er með Aroni Einari á miðjunni. Hallgrímur Jónasson spilar við hlið Ragnars í vörninni en bakverðir eru þeir Birkir Már Sævarsson og nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon. Ögmundur Kristinsson fær svo tækifærið í markinu í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Sölvi Geir Ottesen hefur verið að glíma við meiðsli í baki síðustu daga og byrjar ekki í kvöld. Né heldur Ólafur Ingi Skúlason sem veiktist aðfaranótt þriðjudags.Byrjunarlið Íslands:Markvörður Ögmundur KristinssonHægri bakvörður Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður Hörður Björgvin MagnússonMiðverðir Hallgrímur Jónasson og Ragnar SigurðssonHægri kantmaður Rúrik GíslasonVinstri kantmaður Jóhann Berg GuðmundssonTengiðilir Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur DaníelssonFramherjar Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, gera miklar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Belgíu klukkan 19.45 í vináttulandsleik í kvöld. Aðeins Ragnar Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eru í byrjunarliðinu af þeim sem hafa byrjað síðustu þrjá leiki liðsins í undankeppni EM 2016 en nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon, sem leikur með Cesena á Ítalíu, fær tækifæri í kvöld. Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson spila saman í sókn Íslands og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason koma inn á kantana. Helgi Valur Daníelsson er með Aroni Einari á miðjunni. Hallgrímur Jónasson spilar við hlið Ragnars í vörninni en bakverðir eru þeir Birkir Már Sævarsson og nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon. Ögmundur Kristinsson fær svo tækifærið í markinu í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Sölvi Geir Ottesen hefur verið að glíma við meiðsli í baki síðustu daga og byrjar ekki í kvöld. Né heldur Ólafur Ingi Skúlason sem veiktist aðfaranótt þriðjudags.Byrjunarlið Íslands:Markvörður Ögmundur KristinssonHægri bakvörður Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður Hörður Björgvin MagnússonMiðverðir Hallgrímur Jónasson og Ragnar SigurðssonHægri kantmaður Rúrik GíslasonVinstri kantmaður Jóhann Berg GuðmundssonTengiðilir Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur DaníelssonFramherjar Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira
Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00
Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00
Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28
Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51
Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00
Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30
Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00