Ari nýr þjóðleikhússtjóri Jakob Bjarnar skrifar 14. nóvember 2014 11:29 Ari Matthíasson er nýr þjóðleikhússtjóri Ari Matthíasson er nýr þjóðleikhússtjóri, og mun hann taka við stöðunni um áramótin, þegar Tinna Gunnlaugsdóttir lætur af embætti eftir tíu ára setu í stóli þjóðleikhússtjóra. Þeir sem fylgjast með menningarmálum voru margir hverjir orðnir býsna langeygir eftir því að til tíðinda myndi draga í þeim efnum. Staðan var auglýst til umsóknar 1. júní síðastliðinn. Umsóknarfrestur um embætti þjóðleikhússtjóra rann út 1. september 2014 en mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust umsóknir frá þremur konum og sjö körlum. Nú liggur niðurstaðan sem sagt fyrir. Ari Matthíasson hefur undanfarið starfað sem framkvæmdastjóri Þjóðleikhússins og þekkir því vel til rekstursins. Ari er lærður leikari og er með bæði MSc í hagfræði og MBA, auk þess sem hann á að baki nám í bókmenntafræði. Ari er Vesturbæingur í húð og hár og eldheitur KR-ingur, og hefur meðal annars setið í stjórn þess félags. Samkvæmt heimildum fréttastofu stóð val menntamálaráðherra einkum milli þeirra Ara og Ragnheiðar Skúladóttur sem nú er leikhússtjóri norðan heiða og berst við að finna rekstrargrunn fyrir Leikfélag Akureyrar. Tengdar fréttir Úrbætur á aðgangi fatlaðra í forgang Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri, segir það sérstaklega sárt þegar fatlaðir leikhúsgestir þurfi að verða fyrir töfum og jafnvel missa af leiksýningu vegna tæknibilana. 29. október 2014 11:24 Vandræðagangur við skipan þjóðleikhússtjóra Margir innan leikhúsheimsins furða sig á því hvernig á því stendur að ekki er búið að skipa í stöðu þjóðleikhússtjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september. 12. nóvember 2014 10:28 Tinna aftur á leiksviðið Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins. 14. október 2014 13:13 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Sjá meira
Ari Matthíasson er nýr þjóðleikhússtjóri, og mun hann taka við stöðunni um áramótin, þegar Tinna Gunnlaugsdóttir lætur af embætti eftir tíu ára setu í stóli þjóðleikhússtjóra. Þeir sem fylgjast með menningarmálum voru margir hverjir orðnir býsna langeygir eftir því að til tíðinda myndi draga í þeim efnum. Staðan var auglýst til umsóknar 1. júní síðastliðinn. Umsóknarfrestur um embætti þjóðleikhússtjóra rann út 1. september 2014 en mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust umsóknir frá þremur konum og sjö körlum. Nú liggur niðurstaðan sem sagt fyrir. Ari Matthíasson hefur undanfarið starfað sem framkvæmdastjóri Þjóðleikhússins og þekkir því vel til rekstursins. Ari er lærður leikari og er með bæði MSc í hagfræði og MBA, auk þess sem hann á að baki nám í bókmenntafræði. Ari er Vesturbæingur í húð og hár og eldheitur KR-ingur, og hefur meðal annars setið í stjórn þess félags. Samkvæmt heimildum fréttastofu stóð val menntamálaráðherra einkum milli þeirra Ara og Ragnheiðar Skúladóttur sem nú er leikhússtjóri norðan heiða og berst við að finna rekstrargrunn fyrir Leikfélag Akureyrar.
Tengdar fréttir Úrbætur á aðgangi fatlaðra í forgang Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri, segir það sérstaklega sárt þegar fatlaðir leikhúsgestir þurfi að verða fyrir töfum og jafnvel missa af leiksýningu vegna tæknibilana. 29. október 2014 11:24 Vandræðagangur við skipan þjóðleikhússtjóra Margir innan leikhúsheimsins furða sig á því hvernig á því stendur að ekki er búið að skipa í stöðu þjóðleikhússtjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september. 12. nóvember 2014 10:28 Tinna aftur á leiksviðið Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins. 14. október 2014 13:13 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Sjá meira
Úrbætur á aðgangi fatlaðra í forgang Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri, segir það sérstaklega sárt þegar fatlaðir leikhúsgestir þurfi að verða fyrir töfum og jafnvel missa af leiksýningu vegna tæknibilana. 29. október 2014 11:24
Vandræðagangur við skipan þjóðleikhússtjóra Margir innan leikhúsheimsins furða sig á því hvernig á því stendur að ekki er búið að skipa í stöðu þjóðleikhússtjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september. 12. nóvember 2014 10:28
Tinna aftur á leiksviðið Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins. 14. október 2014 13:13