Líklegra að jólin verði rauð Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 14:33 Rauð jól líklegri segir Páll Bergþórsson Líklegra er að jólin hér á landi verði rauð, frekar en hvít. Þetta segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrum veðurstofustjóri. Hann segir að erfitt sé að segja til um það með neinni vissu hvernig veðri verði yfir jólahátíðina í ár. En með því að rýna í þær vísbendingar sem fyrir liggja megi segja að líkur séu á rauðum jólum. „Það eru engin sambönd svo langt inn í framtíðina,“ segir hann þegar hann er spurður að því hvernig veðrið verði um jólin og heldur áfram: „Alnmennt séð getum við litið á sjávarhitann. Við landið er ábyggilega tiltölulega hlýr sjór, eftir mestu hlýindi síðan mælingar hófust. Það bendir til þess að veðrið verði mildara en oftast áður. Það gæti þýtt það að það verði meiri líkur til þess að það verði rauð jól en hvít. En það er auðvitað mismunandi, eftir því hvaða stað á landinu maður horfir á.“ Páll segir að kalt loft úr norðri gæti haft áhrif og tryggt það að jólin verði hvít. Um veðrið næstu daga segir Páll að líklega fari að kólna aftur. „Eftir níu til tíu daga er búist við því að það verði dálítið frost hér og þar, að minnsta kosti inn til landsins. Undanfarnar vikur hafa verið mikil hlýindi; hitinn hefur verið fjórum gráðum yfir því sem venjulegt.“ Páll segist vonast til þess að hlýindin haldi áfram og að jólin verði rauð. „Ég vil helst hafa þau rauð og hef alltaf viljað það. Áhugi minn á landbúnaði hefur ráðið því. Ég var uppalinn við hann.“ Jólafréttir Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Líklegra er að jólin hér á landi verði rauð, frekar en hvít. Þetta segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrum veðurstofustjóri. Hann segir að erfitt sé að segja til um það með neinni vissu hvernig veðri verði yfir jólahátíðina í ár. En með því að rýna í þær vísbendingar sem fyrir liggja megi segja að líkur séu á rauðum jólum. „Það eru engin sambönd svo langt inn í framtíðina,“ segir hann þegar hann er spurður að því hvernig veðrið verði um jólin og heldur áfram: „Alnmennt séð getum við litið á sjávarhitann. Við landið er ábyggilega tiltölulega hlýr sjór, eftir mestu hlýindi síðan mælingar hófust. Það bendir til þess að veðrið verði mildara en oftast áður. Það gæti þýtt það að það verði meiri líkur til þess að það verði rauð jól en hvít. En það er auðvitað mismunandi, eftir því hvaða stað á landinu maður horfir á.“ Páll segir að kalt loft úr norðri gæti haft áhrif og tryggt það að jólin verði hvít. Um veðrið næstu daga segir Páll að líklega fari að kólna aftur. „Eftir níu til tíu daga er búist við því að það verði dálítið frost hér og þar, að minnsta kosti inn til landsins. Undanfarnar vikur hafa verið mikil hlýindi; hitinn hefur verið fjórum gráðum yfir því sem venjulegt.“ Páll segist vonast til þess að hlýindin haldi áfram og að jólin verði rauð. „Ég vil helst hafa þau rauð og hef alltaf viljað það. Áhugi minn á landbúnaði hefur ráðið því. Ég var uppalinn við hann.“
Jólafréttir Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira