Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2014 10:03 Víst er að Karl Garðarsson gefur ekki mikið fyrir þekkingu þeirra sem ætla að mótmæla í dag -- mótmælin eru algerlega ástæðulaus, ef að er gáð. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson. Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson.
Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira