Vetrarfönn hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 16:16 Þrír flottir tilbúnir í snjóinn. Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun. Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent
Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun.
Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent