Vetrarfönn hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 16:16 Þrír flottir tilbúnir í snjóinn. Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun. Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent
Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun.
Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent