Michel Rocard mættur til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 15:59 Rocard mun kynna helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna í Hörpu um helgina. Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði. Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði.
Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06