Michel Rocard mættur til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 15:59 Rocard mun kynna helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna í Hörpu um helgina. Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði. Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði.
Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06