Ebóla umfangsmeiri en við var búist Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2014 14:24 Vísir/AFP Helstu smitsjúkdómasérfræðingar heimsins gerðu sér ekki grein fyrir því hve umfangsmikil útbreiðsla ebólufaraldursins í Vestur-Afríku væri. Þetta segir Chris Dye hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Hann segir að aðstoð alþjóðasamfélagsins hjálpi til í Afríku, en nauðsynlegt sé að halda henni áfram. Rúmlega 3.860 manns hafa látist vegna veirunnar og þá að mestu í Líberíu, Gíneu og Síerra Leóne. Þar á meðal eru rúmlega tvö hundruð heilbrigðisstarfsmenn. Chris Dye segir BBC að þótt erfitt væri að segja til um hve mikil útbreiðslan væri í raun og veru, sé nauðsynlegt að horfa til framtíðar. „Við höfum beðið um sirka milljarð dala, en enn sem komið er höfum við fengið um 300 milljónir. Þó er búið að heita meira fé. Þetta er um helmingur þess sem þarf en upphæðin er alltaf að hækka.“ Læknar án landamæra vöruðu við útbreiðslu veirunnar í apríl, en WHO sagði þetta ekki vera faraldur né væri þetta einstakt. „Við þurfum að fara varlega í að skilgreina eitthvað sem enn eru stök atvik,“ sagði Gregory Hartl, talsmaður WHO í apríl. Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. 10. október 2014 08:06 Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. 10. október 2014 01:06 Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9. október 2014 13:06 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Helstu smitsjúkdómasérfræðingar heimsins gerðu sér ekki grein fyrir því hve umfangsmikil útbreiðsla ebólufaraldursins í Vestur-Afríku væri. Þetta segir Chris Dye hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Hann segir að aðstoð alþjóðasamfélagsins hjálpi til í Afríku, en nauðsynlegt sé að halda henni áfram. Rúmlega 3.860 manns hafa látist vegna veirunnar og þá að mestu í Líberíu, Gíneu og Síerra Leóne. Þar á meðal eru rúmlega tvö hundruð heilbrigðisstarfsmenn. Chris Dye segir BBC að þótt erfitt væri að segja til um hve mikil útbreiðslan væri í raun og veru, sé nauðsynlegt að horfa til framtíðar. „Við höfum beðið um sirka milljarð dala, en enn sem komið er höfum við fengið um 300 milljónir. Þó er búið að heita meira fé. Þetta er um helmingur þess sem þarf en upphæðin er alltaf að hækka.“ Læknar án landamæra vöruðu við útbreiðslu veirunnar í apríl, en WHO sagði þetta ekki vera faraldur né væri þetta einstakt. „Við þurfum að fara varlega í að skilgreina eitthvað sem enn eru stök atvik,“ sagði Gregory Hartl, talsmaður WHO í apríl.
Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. 10. október 2014 08:06 Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. 10. október 2014 01:06 Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9. október 2014 13:06 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00
Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. 10. október 2014 08:06
Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. 10. október 2014 01:06
Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9. október 2014 13:06
3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37
Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52
Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent