Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. október 2014 18:37 Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn. Bárðarbunga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn.
Bárðarbunga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira