Hamilton á ráspól Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2014 12:38 Hamilton til vinstri. Vísir/Getty Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum, en keppnin fer fram í Socchi í Rússlandi. Hamilton hirti ráspólinn í baráttunni við félaga sinn hjá sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Valtteri Bottas, hjá Williams, tekur af stað þriðji. Einungis 0,2 sekúndum munaði á Hamilton og Rosberg og var Hamilton skiljanlega ánægður með að vera á ráspól. „Það er frábært að byrja á ráspól. Þetta er afrakstur frábærar vinnu liðsins sem er að þróast í rétta átt á þessu ári," sagði Hamilton sem leið vel í Rússlandi. „Það er frábært að koma hingað, þetta er frábær staður. Veðrið hefur verið magnað og mér líður vel að keyra hér." Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum, en keppnin fer fram í Socchi í Rússlandi. Hamilton hirti ráspólinn í baráttunni við félaga sinn hjá sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Valtteri Bottas, hjá Williams, tekur af stað þriðji. Einungis 0,2 sekúndum munaði á Hamilton og Rosberg og var Hamilton skiljanlega ánægður með að vera á ráspól. „Það er frábært að byrja á ráspól. Þetta er afrakstur frábærar vinnu liðsins sem er að þróast í rétta átt á þessu ári," sagði Hamilton sem leið vel í Rússlandi. „Það er frábært að koma hingað, þetta er frábær staður. Veðrið hefur verið magnað og mér líður vel að keyra hér."
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira