Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 22:00 Indía Menuez. vísir/getty Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska. Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska.
Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00
Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00
Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46