Di Matteo tekinn við Schalke 04 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 09:00 Roberto Di Matteo. Vísir/Getty Roberto Di Matteo, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og WBA, er tekinn við stjórninni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Schalke 04 og meðal verkefna hans er að mæta sínum fyrri lærisveinum í Chelsea í Meistaradeildinni. Di Matteo tekur við starfinu af Jens Keller sem var látinn fara eftir slaka byrjun á tímabilinu. Schalke er í 11. sæti deildarinnar en liðið hefur aðeins náð í 8 stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum. Keller var búinn að stýra Schalke-liðinu síðan í desember 2012. Schalke er í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum en annað þeirra kom á móti Chelsea á Stamford Bridge (1-1). Schalke tilkynnti á twitter-síðu sinni að hinn 44 ára gamli Di Matteo væri tekinn við af Keller. Di Matteo er ætlað að rífa upp gengi liðsins sem hefur aðeins unnið 2 sigra í 10 leikjum sínum á tímabilinu. Di Matteo tók við Chelsea á sínum tíma og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina. Di Matteo var hinsvegar látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta mánuði. Di Matteo reyndi sig líka í stjórastarfinu hjá bæði West Bromwich Albion og Milton Keynes Dons. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45 Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Roberto Di Matteo, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og WBA, er tekinn við stjórninni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Schalke 04 og meðal verkefna hans er að mæta sínum fyrri lærisveinum í Chelsea í Meistaradeildinni. Di Matteo tekur við starfinu af Jens Keller sem var látinn fara eftir slaka byrjun á tímabilinu. Schalke er í 11. sæti deildarinnar en liðið hefur aðeins náð í 8 stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum. Keller var búinn að stýra Schalke-liðinu síðan í desember 2012. Schalke er í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum en annað þeirra kom á móti Chelsea á Stamford Bridge (1-1). Schalke tilkynnti á twitter-síðu sinni að hinn 44 ára gamli Di Matteo væri tekinn við af Keller. Di Matteo er ætlað að rífa upp gengi liðsins sem hefur aðeins unnið 2 sigra í 10 leikjum sínum á tímabilinu. Di Matteo tók við Chelsea á sínum tíma og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina. Di Matteo var hinsvegar látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta mánuði. Di Matteo reyndi sig líka í stjórastarfinu hjá bæði West Bromwich Albion og Milton Keynes Dons.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45 Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16
Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30
Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00
Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45
Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15
Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45