„Finnst að ég geti skorað í hverjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2014 07:00 Kolbeinn með Sigurði Sveini Þórðarsyni, Sigga Dúllu, á æfingu landsliðsins í Riga. Vísir/Valli Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti