Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 12:00 Vísir/Getty Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29
Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30
Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti