Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 13:30 Vísir „Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis. Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
„Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis.
Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38
Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33