Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. september 2014 14:59 Tillaga Willums byggir á skýrslu sem unnin var fyrir áhugamenn um uppbyggingu spilahalla hér á landi. Vísir/getty/Daníel Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp á þingi sem heimilar fjárhættuspil. Frumvarpið fékk ekki efnislega meðferð þegar það var lagt fram síðasta vetur og er því nú endurflutt óbreytt.Aðeins eitt leyfi í boði Verði frumvarpið samþykkt sem lög verður ráðherra aðeins heimilt að veita eitt rekstrarleyfi. Rökin fyrir því má finna í greinargerð frumvarpsins en þar segir meðal annars að umfang eftirlits með spilahöll, sem jafnan eru kölluð spilavíti, sé töluvert og að rétt sé að fara hægt í sakirnar og auðvelda ráðherra að fullnægja eftirlitshlutverki sínu með því að afmarka fjölda spilahalla.Byggt á skýrslu áhugamannaDV greindi frá því í apríl síðastliðnum að frumvarpið sem Willum lagði fram þá, sem er lagt fram núna í óbreyttri mynd, byggi á skýrslu sem lögmaðurinn Lúðvík Bergvinsson vann fyrir bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þeir hafa lengi verið talsmenn lögleiðingar fjárhættuspila.Þingmenn úr þremur flokkum Frumvarpinu var dreift í dag og eru sömu þrettán flutningsmenn að því og síðasta vetur. Flutningsmenn koma úr þremur flokkum; Framsókn, Sjálfstæðisflokki og Bjartri Framtíð. Flutningsmenn ásamt Willum eru Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynjar Níelsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp á þingi sem heimilar fjárhættuspil. Frumvarpið fékk ekki efnislega meðferð þegar það var lagt fram síðasta vetur og er því nú endurflutt óbreytt.Aðeins eitt leyfi í boði Verði frumvarpið samþykkt sem lög verður ráðherra aðeins heimilt að veita eitt rekstrarleyfi. Rökin fyrir því má finna í greinargerð frumvarpsins en þar segir meðal annars að umfang eftirlits með spilahöll, sem jafnan eru kölluð spilavíti, sé töluvert og að rétt sé að fara hægt í sakirnar og auðvelda ráðherra að fullnægja eftirlitshlutverki sínu með því að afmarka fjölda spilahalla.Byggt á skýrslu áhugamannaDV greindi frá því í apríl síðastliðnum að frumvarpið sem Willum lagði fram þá, sem er lagt fram núna í óbreyttri mynd, byggi á skýrslu sem lögmaðurinn Lúðvík Bergvinsson vann fyrir bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þeir hafa lengi verið talsmenn lögleiðingar fjárhættuspila.Þingmenn úr þremur flokkum Frumvarpinu var dreift í dag og eru sömu þrettán flutningsmenn að því og síðasta vetur. Flutningsmenn koma úr þremur flokkum; Framsókn, Sjálfstæðisflokki og Bjartri Framtíð. Flutningsmenn ásamt Willum eru Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynjar Níelsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14
„Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29
Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01