Hefur aldrei skírt mottuna Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 17:30 Leikarinn Tom Selleck skartar einu frægasta yfirvararskeggi heims en hann segir í samtali við tímaritið GQ aldrei hafa skírt mottuna. „Yfirvararskegg er að komast aftur í tísku er það ekki? Það var ekki í tísku,“ segir leikarinn og gefur ungum mönnum góð ráð ef þeir vilja safna skeggi. „Verðið kynþroska. Það er mjög mikilvægt,“ segir hann og hlær. „Ashton Kutcher sagði mér, þegar við gerðum mynd saman og ég lék tengdaföður hans, að hann gæti ekki safnað yfirvararskeggi. Genin spila þarna hlutverk. Annað hvort getur maður þetta eða ekki.“ Tom verður sjötugur í byrjun næsta árs og er ekki hræddur við að eldast. „Fólk segist ekki vilja sjá eftir neinu. Og ég sé ekki eftir neinu.“ Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Leikarinn Tom Selleck skartar einu frægasta yfirvararskeggi heims en hann segir í samtali við tímaritið GQ aldrei hafa skírt mottuna. „Yfirvararskegg er að komast aftur í tísku er það ekki? Það var ekki í tísku,“ segir leikarinn og gefur ungum mönnum góð ráð ef þeir vilja safna skeggi. „Verðið kynþroska. Það er mjög mikilvægt,“ segir hann og hlær. „Ashton Kutcher sagði mér, þegar við gerðum mynd saman og ég lék tengdaföður hans, að hann gæti ekki safnað yfirvararskeggi. Genin spila þarna hlutverk. Annað hvort getur maður þetta eða ekki.“ Tom verður sjötugur í byrjun næsta árs og er ekki hræddur við að eldast. „Fólk segist ekki vilja sjá eftir neinu. Og ég sé ekki eftir neinu.“
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira