Ísraelsher rannsakar meinta stríðsglæpi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. september 2014 17:44 Ísraelskur hermaður og skriðdreki við landamærin að Gasa. vísir/afp Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls. Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls.
Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34
Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21
Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05