Ísraelsher rannsakar meinta stríðsglæpi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. september 2014 17:44 Ísraelskur hermaður og skriðdreki við landamærin að Gasa. vísir/afp Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls. Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls.
Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34
Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21
Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05