Fimmtán ár frá því Casillas fór í markið hjá Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 14:30 Iker Casillas stendur vaktina í marki Real í Meistaradeildinni árið 2000. vísir/getty Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins í knattspyrnu, tekur þátt í sínum 30. borgarslag annað kvöld þegar Real mætir Spánarmeisturum Atlético Madrid. Casillas er með ótrúlegan árangur í leikjunum gegn Atlético, en hann hefur aðeins einu sinni verið í tapliði í borgarslagnum síðan hann varði fyrst mark Real. Í dag eru fimmtán ár upp á dag frá því að Iker Casillas stóð fyrst vaktina í marki Real Madrid, en hann byrjaði leik gegn Athletic Bilbao í San Memés 12. september 1999, þá átján ára gamall. Casillas fékk tækifærið hjá Walesverjanum JohnToshack, þáverandi þjálfara Real Madrid, og deildi klefa í leiknum gegn Athletic með fyrirliðanum FernandoHierro sem nú er aðstoðarþjálfari hans. Casillas hefur nú spilað 683 leiki fyrir Real Madrid og unnið tólf stóra titla, þar af spænsku deildina fimm sinnum og Meistaradeildina í þrígang. Hann er þriðji leikjahæstur hjá félaginu í sögu þess, en aðeins ManuelSanchíz (710 leikir) og Raúl (741 leikur) hafa spilað fleiri leiki fyrir þá hvítu en Casillas. Til viðbótar við að lyfta öllum bikurum sem í boði eru í félagsliðafótboltanum hefur Casillas einnig lyft Evrópubikarnum og heimsmeistarabikarnum sem fyrirliði Spánar.vísir/gettyvísir/getty Spænski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira
Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins í knattspyrnu, tekur þátt í sínum 30. borgarslag annað kvöld þegar Real mætir Spánarmeisturum Atlético Madrid. Casillas er með ótrúlegan árangur í leikjunum gegn Atlético, en hann hefur aðeins einu sinni verið í tapliði í borgarslagnum síðan hann varði fyrst mark Real. Í dag eru fimmtán ár upp á dag frá því að Iker Casillas stóð fyrst vaktina í marki Real Madrid, en hann byrjaði leik gegn Athletic Bilbao í San Memés 12. september 1999, þá átján ára gamall. Casillas fékk tækifærið hjá Walesverjanum JohnToshack, þáverandi þjálfara Real Madrid, og deildi klefa í leiknum gegn Athletic með fyrirliðanum FernandoHierro sem nú er aðstoðarþjálfari hans. Casillas hefur nú spilað 683 leiki fyrir Real Madrid og unnið tólf stóra titla, þar af spænsku deildina fimm sinnum og Meistaradeildina í þrígang. Hann er þriðji leikjahæstur hjá félaginu í sögu þess, en aðeins ManuelSanchíz (710 leikir) og Raúl (741 leikur) hafa spilað fleiri leiki fyrir þá hvítu en Casillas. Til viðbótar við að lyfta öllum bikurum sem í boði eru í félagsliðafótboltanum hefur Casillas einnig lyft Evrópubikarnum og heimsmeistarabikarnum sem fyrirliði Spánar.vísir/gettyvísir/getty
Spænski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira