Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. september 2014 13:36 Sigmundur Davíð mætti sem fagráðherra í umræður á Alþingi í dag. Hann er líka, og líklega betur þekktur sem, forsætisráðherra. Vísir / Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mætti sem dómsmálaráðherra í umræður um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Þetta gagnrýndu forystumenn bæði Samfylkingar og Vinstri grænna og vildu beina spurningum til hans sem forsætisráðherra. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknar, sakar stjórnarandstöðuna um að reyna að taka dagskrárvald Alþingis í sínar hendur. „Alvarlegt þegar þingmenn lúta ekki úrskurðarvaldi forseta,“ segir Vigdís um málið á Facebook-síðu sinni í hádeginu. Þar greinir hún frá því að hún hafi óskað eftir því að málið verði tekið upp á fundi forsætisnefndar. Kristján L. Möller, einn varaforseta Alþingis, úrskurðaði svo að fagráðherra væri til svara, það er að segja dómsmálaráðherra, en ekki forsætisráðherra. Sigmundur Davíð tók við sem ráðherra dóms- og lögreglumála eftir að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan hluta verkefna sinna í kjölfar ákæru saksóknara á hendur aðstoðarmanni hennar vegna lekamálsins. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Lekamálið Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mætti sem dómsmálaráðherra í umræður um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Þetta gagnrýndu forystumenn bæði Samfylkingar og Vinstri grænna og vildu beina spurningum til hans sem forsætisráðherra. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknar, sakar stjórnarandstöðuna um að reyna að taka dagskrárvald Alþingis í sínar hendur. „Alvarlegt þegar þingmenn lúta ekki úrskurðarvaldi forseta,“ segir Vigdís um málið á Facebook-síðu sinni í hádeginu. Þar greinir hún frá því að hún hafi óskað eftir því að málið verði tekið upp á fundi forsætisnefndar. Kristján L. Möller, einn varaforseta Alþingis, úrskurðaði svo að fagráðherra væri til svara, það er að segja dómsmálaráðherra, en ekki forsætisráðherra. Sigmundur Davíð tók við sem ráðherra dóms- og lögreglumála eftir að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan hluta verkefna sinna í kjölfar ákæru saksóknara á hendur aðstoðarmanni hennar vegna lekamálsins.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Lekamálið Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira