Drottning köflótta munstursins heiðruð Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 14:30 Vivienne Westwood Vísir/Getty „Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira