Framlag til Háskóla Íslands hækkar Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2014 16:00 Vísir/Anton Brink Framlag til Háskóla Íslands hækka um rúman hálfan milljarð samanborið við fjárlög síðasta árs. Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlag til skólans hækki um 43,5 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 467,5 milljónum króna því til viðbótar. Alls nemur framlag til Háskóla Íslands því 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. „Í fyrsta lagi er lagt til að framlag til skólans hækki um 302,4 m.kr. vegna breytinga á verði reikniflokka í reiknilíkani. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans í áföngum á næstu árum með því að hækka framlag með hverjum nemanda. Í öðru lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 152,8 m.kr. vegna aðhaldsaðgerða ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum. Í þriðja lagi er lagt til að tímabundin fjárheimild vegna byggingar Húss Vigdísar Finnbogadóttur, 75 m.kr. árið 2014, falli niður. Með niðurfellingu fjárheimildarinnar lýkur ríkissjóður þriggja ára áætlun um framlög til hússins, en þau urðu samtals 200 m.kr., 50 m.kr. árið 2012, 75 m.kr. árið 2013 og 75 m.kr. árið 2014. Í fjórða lagi er lagt til að 35 m.kr. tímabundin fjárheimild vegna tækjakaupa fyrir Jarðvísindastofnun falli niður. Í fimmta lagi er áætlað að bæði ríkistekjur af skrásetningagjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 15,1 m.kr. vegna 3.500 fleiri reiknaðra ársnemenda en lagðir eru til grundvallar kennsluframlagi. Breytingin hefur ekki áhrif á afkomu ríkissjóðs. Í sjötta og síðasta lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 11,2 m.kr. í samræmi við niðurstöðu útreikninga sem byggjast á fjölda ársnemenda og brautskráninga,“ segir í frumvarpinu. Þá er einnig lagt til að framlög til Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum hækki um 14,3 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 7,9 milljónir króna. Er gert ráð fyrir að heildarframlagið verði 233,2 milljónir króna árið 2015.Aðrir háskólarFramlög til Háskólans á Akureyri hækka um 91,5 milljónir króna, úr 1.588 milljónum króna árið 2014 í 1.679,5 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans í Reykjavík hækka um 129,4 milljónir króna, úr 2.203,6 milljónum króna árið 2014 í 2.333 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans á Bifröst hækka um 13,7 milljónir króna, úr 284 milljónum króna árið 2014 í 297,6 milljónir árið 2015. Tekið skal fram að tölurnar fyrir aðra háskóla eru ekki að frátöldum launa- og verðlagshækkunum. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Framlag til Háskóla Íslands hækka um rúman hálfan milljarð samanborið við fjárlög síðasta árs. Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlag til skólans hækki um 43,5 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 467,5 milljónum króna því til viðbótar. Alls nemur framlag til Háskóla Íslands því 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. „Í fyrsta lagi er lagt til að framlag til skólans hækki um 302,4 m.kr. vegna breytinga á verði reikniflokka í reiknilíkani. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans í áföngum á næstu árum með því að hækka framlag með hverjum nemanda. Í öðru lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 152,8 m.kr. vegna aðhaldsaðgerða ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum. Í þriðja lagi er lagt til að tímabundin fjárheimild vegna byggingar Húss Vigdísar Finnbogadóttur, 75 m.kr. árið 2014, falli niður. Með niðurfellingu fjárheimildarinnar lýkur ríkissjóður þriggja ára áætlun um framlög til hússins, en þau urðu samtals 200 m.kr., 50 m.kr. árið 2012, 75 m.kr. árið 2013 og 75 m.kr. árið 2014. Í fjórða lagi er lagt til að 35 m.kr. tímabundin fjárheimild vegna tækjakaupa fyrir Jarðvísindastofnun falli niður. Í fimmta lagi er áætlað að bæði ríkistekjur af skrásetningagjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 15,1 m.kr. vegna 3.500 fleiri reiknaðra ársnemenda en lagðir eru til grundvallar kennsluframlagi. Breytingin hefur ekki áhrif á afkomu ríkissjóðs. Í sjötta og síðasta lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 11,2 m.kr. í samræmi við niðurstöðu útreikninga sem byggjast á fjölda ársnemenda og brautskráninga,“ segir í frumvarpinu. Þá er einnig lagt til að framlög til Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum hækki um 14,3 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 7,9 milljónir króna. Er gert ráð fyrir að heildarframlagið verði 233,2 milljónir króna árið 2015.Aðrir háskólarFramlög til Háskólans á Akureyri hækka um 91,5 milljónir króna, úr 1.588 milljónum króna árið 2014 í 1.679,5 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans í Reykjavík hækka um 129,4 milljónir króna, úr 2.203,6 milljónum króna árið 2014 í 2.333 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans á Bifröst hækka um 13,7 milljónir króna, úr 284 milljónum króna árið 2014 í 297,6 milljónir árið 2015. Tekið skal fram að tölurnar fyrir aðra háskóla eru ekki að frátöldum launa- og verðlagshækkunum.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira