Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Tómas Þór Þórðarson á Laugardalsvelli skrifar 9. september 2014 21:49 Þjálfararnir fyrir leik. vísir/anton "Spilamennska Tyrkja kom okkur ekki á óvart því þeir spiluðu svona á móti Dönum. Þetta er í fyrsta skipti undanfairn tvö ár sem þeir spila 3-4-3. Við vissum alveg við hverju við áttum að búast þannig þetta kom okkur ekkert á óvart," sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á fréttamannafundi eftir sigurinn gegn Tyrkjum í kvöld. "Spilamennska okkar kom frekar á óvart; hversu ótrúlega vel okkar strákar spiluðu. Það var frammistaða okkar sem skapaði þennan sigur," sagði Heimir. Heimir var vægast sagt ánægður með leik íslenska liðsins sem hann sagði fullkominn fyrir þjálfarana. "Fyrir okkur sem fylgjumst með hreyfingu leikmanna og hvernig liðið færi sig var þetta nánast fullkominn leikur," sagði Heimir. "Tyrkir voru með fimm menn nánast frammi, en við náðum að færa okkar varnarmenn þannig að þeir sköpuðu sér engin færi. Þeir voru að sama skapi galopnir til baka. Það er sjaldgæft að íslenskt landslið skapi sér jafnmörg færi." Tyrkirnir voru nokkuð fljótir að brotna og höfðu engin svör við leik íslenska liðsins í Laugardalnum í kvöld. "Við vorum búnir að kynna okkur það vel hvernig þeir spila. Við náðum oft að komast inn í sendinguna sem þeir byggðu sitt spil á. Svo virtust þeir ekki vera með neit plan b og breyttu ekkert leikskipulaginu sínu, þó það sé kjánalegt að segja það. Þetta var frekar þægilegur leikur fyrir okkur, þó það sé fáránlegt að segja þetta. Við þurftum ekkert að breyta okkar skipulagi," sagði Heimir. Heimir vildi helst ekki hrósa neinum einstaklingi því allir spiluðu svo vel, en hann gat ekki annað en hrósað Jóni Daða Böðvarssyni fyrir frammistöðuna í fyrsta mótsleiknum. "Það er ósanngjarnt að taka einhvern einn út, en maður verður að tala um Jón Daða sem var að koma inn í sinn fyrsta mótsleik. Hann spilaði frábærlega líkt og Theodór Elmar. Það er gaman þegar svona ákvarðanir þjálfara ganga upp," sagði Heimir, en hvað átti Jón Daði að gera í leiknum? "Við vissum að þeir myndu reyna að teygja okkur. Hann er duglegur leikmaður með ofboðslega mikla hlaupagetu sem hjálpaði okkur varnarlega. Það er gott að hafa hann og Kolbein svona duglega þarna frammi." Eyjamaðurinn var vitaskuld ánægður með sigurinn og sagðist vera alveg sama þó Tékkland hafi unnið Holland. Stefnan er eitt af tveimur efstu sætunum og þá má ekki misstíga stig í Lettlandi í næsta leik. "Mér er alveg sama hvernig fór í hinum leikjunum á meðan við vinnum. Auðvitað ætlum við að berjast fyrir efstu tveimur sætunum. En við erum alveg meðvitaðir um að síðast unnum við Noreg heima og töpuðum svo fyrir Kýpur úti sem átti að vera slakara lið en við. Við ætlum ekki að brenna okkur tvisvar sinnum á sama hlutnum," sagði Heimir Hallgrímsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
"Spilamennska Tyrkja kom okkur ekki á óvart því þeir spiluðu svona á móti Dönum. Þetta er í fyrsta skipti undanfairn tvö ár sem þeir spila 3-4-3. Við vissum alveg við hverju við áttum að búast þannig þetta kom okkur ekkert á óvart," sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á fréttamannafundi eftir sigurinn gegn Tyrkjum í kvöld. "Spilamennska okkar kom frekar á óvart; hversu ótrúlega vel okkar strákar spiluðu. Það var frammistaða okkar sem skapaði þennan sigur," sagði Heimir. Heimir var vægast sagt ánægður með leik íslenska liðsins sem hann sagði fullkominn fyrir þjálfarana. "Fyrir okkur sem fylgjumst með hreyfingu leikmanna og hvernig liðið færi sig var þetta nánast fullkominn leikur," sagði Heimir. "Tyrkir voru með fimm menn nánast frammi, en við náðum að færa okkar varnarmenn þannig að þeir sköpuðu sér engin færi. Þeir voru að sama skapi galopnir til baka. Það er sjaldgæft að íslenskt landslið skapi sér jafnmörg færi." Tyrkirnir voru nokkuð fljótir að brotna og höfðu engin svör við leik íslenska liðsins í Laugardalnum í kvöld. "Við vorum búnir að kynna okkur það vel hvernig þeir spila. Við náðum oft að komast inn í sendinguna sem þeir byggðu sitt spil á. Svo virtust þeir ekki vera með neit plan b og breyttu ekkert leikskipulaginu sínu, þó það sé kjánalegt að segja það. Þetta var frekar þægilegur leikur fyrir okkur, þó það sé fáránlegt að segja þetta. Við þurftum ekkert að breyta okkar skipulagi," sagði Heimir. Heimir vildi helst ekki hrósa neinum einstaklingi því allir spiluðu svo vel, en hann gat ekki annað en hrósað Jóni Daða Böðvarssyni fyrir frammistöðuna í fyrsta mótsleiknum. "Það er ósanngjarnt að taka einhvern einn út, en maður verður að tala um Jón Daða sem var að koma inn í sinn fyrsta mótsleik. Hann spilaði frábærlega líkt og Theodór Elmar. Það er gaman þegar svona ákvarðanir þjálfara ganga upp," sagði Heimir, en hvað átti Jón Daði að gera í leiknum? "Við vissum að þeir myndu reyna að teygja okkur. Hann er duglegur leikmaður með ofboðslega mikla hlaupagetu sem hjálpaði okkur varnarlega. Það er gott að hafa hann og Kolbein svona duglega þarna frammi." Eyjamaðurinn var vitaskuld ánægður með sigurinn og sagðist vera alveg sama þó Tékkland hafi unnið Holland. Stefnan er eitt af tveimur efstu sætunum og þá má ekki misstíga stig í Lettlandi í næsta leik. "Mér er alveg sama hvernig fór í hinum leikjunum á meðan við vinnum. Auðvitað ætlum við að berjast fyrir efstu tveimur sætunum. En við erum alveg meðvitaðir um að síðast unnum við Noreg heima og töpuðum svo fyrir Kýpur úti sem átti að vera slakara lið en við. Við ætlum ekki að brenna okkur tvisvar sinnum á sama hlutnum," sagði Heimir Hallgrímsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25