Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. september 2014 22:15 Áhorfendur voru flottir í kvöld. vísir/andri marinó Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Sjá meira
Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25