Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn
Ísland vann stórsigur, 3-0, og Tyrkirnir sáu í raun aldrei til sólar í leiknum.
Leikurinn var krufinn til mergjar í þættinum en mörkin og brot af umræðunni má sjá í klippunni hér að ofan.
Tengdar fréttir

Gylfi: Gott að skora fyrsta markið
Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld.

Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það
Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016.

Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu
"Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld.

Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“
"Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“

Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur
"Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands.

Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik
Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands.

Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands
Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016.

Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra.

Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila
„Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum.