Bandaríkin lentu í vandræðum gegn Tyrklandi á HM | Öll úrslit dagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. ágúst 2014 22:08 Rudy Gay. Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Tyrkland leiddi eftir tvo leikhluta og hluta þriðja leikhluta áður en bandarísku leikmennirnir settu aftur í gír. Ljóst er að það var gríðarleg pressa á leikmönnum bandaríska liðsins en liðið hefur ekki tapað í síðustu 55 keppnisleikjum sínum. Tyrkneska liðið spilaði gríðarlega góða vörn í fyrstu tveimur leikhlutum leiksins og tók 40-35 forskot inn í hálfleik. Það var hinsvegar allt annað að sjá til bandaríska liðsins þriðja og fjórða leikhluta þar sem keyrt var á hröðum sóknum og náðu þeir forskotinu aftur í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta var niðurstaðan aldrei spurning en Bandaríkin hafði betur í leikhlutanum 32-17 og lauk leiknum með 21 stiga sigri Bandaríkjanna, 98-77. Spánverjar sem leika á heimavelli í keppninni lentu ekki í vandræðum gegn Egyptalandi en eftir fyrsta leikhluta voru Spánverjar komnir með 16 stiga forskot. Spánverjar juku smátt og smátt forskot sitt eftir því sem leið á leikinn og unnu að lokum öruggan 91-54 sigur.Serge Ibaka, leikmaður Oklahoma City Thunder, fór fyrir liði sínu með átján stig ásamt því að taka átta fráköst.Úrslit dagsins: Dóminíska Lýðveldið 76-63 Nýja Sjáland Suður-Kórea 55-89 Ástralía Finnland 81-76 Úkraína Slóvenía 89-68 Mexíkó Senegal 82-75 Púertó Ríkó Argentína 85-90 Króatía Serbía 73-74 Frakkland Brazilía 79-50 Íran Litháen 75-62 Angóla Filippseyjar 70-82 Grikkland Tyrkland 77-98 Bandaríkin Spánn 91-54 Egyptaland NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Tyrkland leiddi eftir tvo leikhluta og hluta þriðja leikhluta áður en bandarísku leikmennirnir settu aftur í gír. Ljóst er að það var gríðarleg pressa á leikmönnum bandaríska liðsins en liðið hefur ekki tapað í síðustu 55 keppnisleikjum sínum. Tyrkneska liðið spilaði gríðarlega góða vörn í fyrstu tveimur leikhlutum leiksins og tók 40-35 forskot inn í hálfleik. Það var hinsvegar allt annað að sjá til bandaríska liðsins þriðja og fjórða leikhluta þar sem keyrt var á hröðum sóknum og náðu þeir forskotinu aftur í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta var niðurstaðan aldrei spurning en Bandaríkin hafði betur í leikhlutanum 32-17 og lauk leiknum með 21 stiga sigri Bandaríkjanna, 98-77. Spánverjar sem leika á heimavelli í keppninni lentu ekki í vandræðum gegn Egyptalandi en eftir fyrsta leikhluta voru Spánverjar komnir með 16 stiga forskot. Spánverjar juku smátt og smátt forskot sitt eftir því sem leið á leikinn og unnu að lokum öruggan 91-54 sigur.Serge Ibaka, leikmaður Oklahoma City Thunder, fór fyrir liði sínu með átján stig ásamt því að taka átta fráköst.Úrslit dagsins: Dóminíska Lýðveldið 76-63 Nýja Sjáland Suður-Kórea 55-89 Ástralía Finnland 81-76 Úkraína Slóvenía 89-68 Mexíkó Senegal 82-75 Púertó Ríkó Argentína 85-90 Króatía Serbía 73-74 Frakkland Brazilía 79-50 Íran Litháen 75-62 Angóla Filippseyjar 70-82 Grikkland Tyrkland 77-98 Bandaríkin Spánn 91-54 Egyptaland
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira