Sjálfbær tískusmiðja á Menningarnótt Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 17:00 Hér má sjá Brynju auglýsa svuntu sem hún hannaði. Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“ Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira