Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 07:40 Ísland er ríkjandi Evrópumeistari. mynd/fsí Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson
Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira