Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 07:40 Ísland er ríkjandi Evrópumeistari. mynd/fsí Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Sjá meira
Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson
Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Sjá meira