Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 15:45 Hlynur Bæringsson. Vísir/Daníel Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur verið í kapphlaupi við tímann til að ná sér góðum af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á Bretum fyrir viku. Hlynur ætlar að reyna að spila leikinn en þarf örugglega meiri hjálp en oft áður til að ráða við stóru strákana í bosníska liðinu. Þar kemur varamiðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson sterkur inn. „Raggi getur margt inn á vellinum sem ég get ekki. Það er alveg sama hversu góður þú ert í körfubolta því það er alltaf erfiðara að skjóta yfir mann sem er 218 en tveir metrar. Það finnst þessum strákum líka," segir Hlynur. Ragnar Ágúst Nathanaelsson er 218 sentímetrar og því 18 sentímetrum hærri en Hlynur. Miðherjar mótherjanna horfa því flestir niður til Hlyns en upp til Ragnars. „Við sáum vídeó áðan þar sem Raggi er að blokka skot frá frábærum leikmönnum. Ég hef fulla trú að hann leysi það á morgun (í dag)," sagði Hlynur fyrir æfingu liðsins í gær. Ragnar fékk reyndar ekkert af þessum vörðu skotum skráð en það breytti ekki því að Bosníumenn forðuðust það að fara inn í teig á meðan hann var inn á vellinum. Þeir Hlynur og Ragnar verða líka samherjar í vetur því báðir munu þeir spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall Dragons. Hlynur hefur verið þar í fjögur ár en Ragnar er að hefja sitt fyrsta tímabil í atvinnumennsku. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. 27. ágúst 2014 14:30 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur verið í kapphlaupi við tímann til að ná sér góðum af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á Bretum fyrir viku. Hlynur ætlar að reyna að spila leikinn en þarf örugglega meiri hjálp en oft áður til að ráða við stóru strákana í bosníska liðinu. Þar kemur varamiðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson sterkur inn. „Raggi getur margt inn á vellinum sem ég get ekki. Það er alveg sama hversu góður þú ert í körfubolta því það er alltaf erfiðara að skjóta yfir mann sem er 218 en tveir metrar. Það finnst þessum strákum líka," segir Hlynur. Ragnar Ágúst Nathanaelsson er 218 sentímetrar og því 18 sentímetrum hærri en Hlynur. Miðherjar mótherjanna horfa því flestir niður til Hlyns en upp til Ragnars. „Við sáum vídeó áðan þar sem Raggi er að blokka skot frá frábærum leikmönnum. Ég hef fulla trú að hann leysi það á morgun (í dag)," sagði Hlynur fyrir æfingu liðsins í gær. Ragnar fékk reyndar ekkert af þessum vörðu skotum skráð en það breytti ekki því að Bosníumenn forðuðust það að fara inn í teig á meðan hann var inn á vellinum. Þeir Hlynur og Ragnar verða líka samherjar í vetur því báðir munu þeir spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall Dragons. Hlynur hefur verið þar í fjögur ár en Ragnar er að hefja sitt fyrsta tímabil í atvinnumennsku.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. 27. ágúst 2014 14:30 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00
Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16
Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11
Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31
Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. 27. ágúst 2014 14:30
Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30