Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Linda Blöndal skrifar 27. ágúst 2014 19:06 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum. Alþingi Lekamálið Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira