Sérfræðingarnir farnir í loftið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2014 09:11 Hópuinn klár í slaginn á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Vísir/GVA Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur hélt klukkan níu í morgun ásamt sérfræðingum Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, á Vatnajökul. Skoða á sigdældina sem vart var í eftirlitsflugi á jöklinum í gær. Talið var að sigdældirnar bentu til þess að mögulega væri eldgos hafið. Magnús Tumi benti á í gær að mjög stórum atburðum fylgdi mikill órói. Það væri ekki tilfellið sem stæði. Mögulegt væri þó að lítið gos hefði orðið þarna fyrir nokkrum dögum sem sé nú fyrst að koma fram. Þótt ekki hafi orðið vart við vatn undan jökli gæti það hafa runnið í Grímsvötn. Þar séu merki um að yfirborð hafi hækkað en það þurfi þó ekki að vera af völdum goss. „Ekkert bendir til þess að stórt gos í gangi. Það er alveg klárt,“ sagði Magnús Tumi en það kæmi betur í ljós á morgun. Ef miðjurnar verða tiltölulega óbreyttar í dag sé líklega atburður að klárast. Séu þær enn stærri og dýpri þá verði málið skoðað betur því þá sé atburður í gangi. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu segir í tilkynningu frá Almannavarnadeild lögreglu sem lesa má í heild sinni hér að neðan.Tilkynning frá Almannavarnadeild lögreglu vegna flugsins Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er á leið með vísindamenn yfir Vatnajökul til að rannsaka frekar sigkatlana sem sáust í gær í flugi vísindamanna suðaustur af Bárðarbungu. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu. Tveir skjálftar, 4,1 og 4 mældust í Bárðarbungu klukkan hálf tvö og hálf fjögur í nótt. Þá varð jarðskjálfti 5,0 að stærð klukkan 08:13 við norðurbarm Bárðarbunguöskjunnar. Bárðarbunga Tengdar fréttir Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28. ágúst 2014 09:03 „Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28. ágúst 2014 00:22 Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28. ágúst 2014 07:09 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur hélt klukkan níu í morgun ásamt sérfræðingum Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, á Vatnajökul. Skoða á sigdældina sem vart var í eftirlitsflugi á jöklinum í gær. Talið var að sigdældirnar bentu til þess að mögulega væri eldgos hafið. Magnús Tumi benti á í gær að mjög stórum atburðum fylgdi mikill órói. Það væri ekki tilfellið sem stæði. Mögulegt væri þó að lítið gos hefði orðið þarna fyrir nokkrum dögum sem sé nú fyrst að koma fram. Þótt ekki hafi orðið vart við vatn undan jökli gæti það hafa runnið í Grímsvötn. Þar séu merki um að yfirborð hafi hækkað en það þurfi þó ekki að vera af völdum goss. „Ekkert bendir til þess að stórt gos í gangi. Það er alveg klárt,“ sagði Magnús Tumi en það kæmi betur í ljós á morgun. Ef miðjurnar verða tiltölulega óbreyttar í dag sé líklega atburður að klárast. Séu þær enn stærri og dýpri þá verði málið skoðað betur því þá sé atburður í gangi. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu segir í tilkynningu frá Almannavarnadeild lögreglu sem lesa má í heild sinni hér að neðan.Tilkynning frá Almannavarnadeild lögreglu vegna flugsins Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er á leið með vísindamenn yfir Vatnajökul til að rannsaka frekar sigkatlana sem sáust í gær í flugi vísindamanna suðaustur af Bárðarbungu. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu. Tveir skjálftar, 4,1 og 4 mældust í Bárðarbungu klukkan hálf tvö og hálf fjögur í nótt. Þá varð jarðskjálfti 5,0 að stærð klukkan 08:13 við norðurbarm Bárðarbunguöskjunnar.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28. ágúst 2014 09:03 „Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28. ágúst 2014 00:22 Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28. ágúst 2014 07:09 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28. ágúst 2014 09:03
„Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28. ágúst 2014 00:22
Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28. ágúst 2014 07:09