Tölfræði Íslands í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 13:00 Íslensku strákarnir höfðu ástæðu til að fagna í gærkvöldi. Vísir/Anton Eftir úrslit gærdagsins er ljóst að Ísland verður á meðal þátttökuþjóða á EM 2015. Tveir sigrar á Bretlandi dugðu til að tryggja liðinu farseðilinn á EM, en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst í lokakeppni stórmóts í körfubolta. Sé litið á helstu tölfræðiþætti liðanna í undankeppninni kemur ýmislegt í ljós. Ísland skoraði 71,5 stig að meðaltali í leikjunum fjórum í undankeppninni, en aðeins átta lið skoruðu færri stig. Pólland var stigahæsta liðið í undankeppninni, með 90 að meðaltali í leik. Þjóðverjar komu næstir (89,2), svo Ísrael (81,2), Lettland (81) og Rúmenía (78,5).Höðru Axel Vilhjálmsson spilaði vel í undankeppninni.Vísir/AntonÍsland fékk hins vegar aðeins á sig 72,3 stig og er í 12. sæti (af 26 liðum) í þeim tölfræðiþætti. Holland fékk á sig fæst stig, eða einungis 62,3 að meðaltali í leik. Ísland er sömuleiðis í 12. sæti yfir flest fráköst að meðaltali í leik (36,3), en Bosníumenn tóku flest fráköst allra liða, eða 42,5 að meðaltali í leik. Skotnýting Íslands var 39,1%, en aðeins Sviss, Danmörk og Portúgal hittu verr en íslenska liðið. Ísland situr einnig í 23. sæti yfir bestu tveggja stiga nýtinguna, en íslenska liðið var hins vegar í 8. sæti yfir bestu þriggja stiga nýtinguna (35,4%). Mótherjar Íslands hittu úr 42,7% skota sinna gegn liðinu, en Ísland situr í 12. sæti í þeim tölfræðiþætti. Íslenska liðið passaði afar vel upp á boltann í undankeppninni, en aðeins Ítalía (10) tapaði færri boltum að meðaltali í leik en Ísland (10,3).Jón Arnór Stefánsson var magnaður í fyrsta leikhluta í gær.Vísir/AntonHér að neðan má svo sjá efstu menn í nokkrum tölfræðiþáttum hjá íslenska liðinu. Athugið að aðeins leikmenn sem spiluðu tvo leiki eða fleiri komast inn á listann.Flest stig (að meðaltali í leik): 1. Jón Arnór Stefánsson - 22 stig 2. Hörður Axel Vilhjálmsson - 12,3 stig 3. Logi Gunnarsson - 11,5 stig 4. Haukur Helgi Pálsson - 10,5 stig 5. Martin Hermannsson - 9,5 stigFlest fráköst: 1. Hlynur Bæringsson - 8,5 2. Pavel Ermolinskij - 6,3 3. Haukur Helgi Pálsson - 6,0Flestar stoðsendingar: 1. Pavel Ermolinskij - 6,3 stoðsendingar 2. Hörður Axel Vilhjálmsson - 3,0 stoðsendingar 3. Jón Arnór Stefánsson - 2,0 stoðsendingarHaukur Helgi Pálsson nýtti skotin sín inni í teig vel.Vísir/AntonFlestir stolnir boltar: 1. Pavel Ermolinskij - 1,7 stolnir 2. Haukur Helgi Pálsson - 1,3 stolnir 3. Hörður Axel Vilhjálmsson - 0,8 stolnirFlest varin skot: 1. Pavel Ermolinskij - 1,3 varin 2. Logi Gunnarsson - 0,8 varin 3.-5. Haukur Helgi Pálsson - 0,5 varin 3.-5. Hlynur Bæringsson - 0,5 varin 3.-5. Elvar Már Friðriksson - 0,5 varinBesta skotnýting: 1. Ragnar Nathanaelsson - 66,7% 2. Haukur Helgi Pálsson - 48,5% 3. Martin Hermannsson - 44,8%Pavel Ermolinskij var duglegur að mata samherja sína.Vísir/AntonBesta skotnýting (tveggja stiga skot): 1. Ragnar Nathanaelsson - 66,7% 2. Martin Hermannsson - 54,2% 3. Haukur Helgi Pálsson - 52,2%Besta skotnýting (þriggja stiga skot): 1. Axel Kárason - 66,7% 2. Helgi Már Magnússon - 50% 3. Jón Arnór Stefánsson - 42,9%Flestar villur fengnar á sig: 1. Pavel Ermolinskij - 3,7 villur 2. Haukur Helgi Pálsson - 3,3 villur 3. Hörður Axel Vilhjálmsson - 3,0 villurFlestar fiskaðar villur á mótherja: 1. Jón Arnór Stefánsson - 5,5 villur 2. Hlynur Bæringsson - 3,5 villur 3. Pavel Ermolinskij - 3,3 villur Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Haukur Helgi: Fólk áttar sig ekki á mikilvægi Hlyns Haukur Helgi var svekktur að ná ekki sigri í kvöld í naumu tapi gegn Bosníu og var fullviss um að hefði Hlynur Bæringsson verið með liðinu allan leikinn hefðu þeir náð sigrinum. 27. ágúst 2014 22:48 Jón Arnór: Þetta er hátindurinn á ferlinum Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum með íslenska landsliðinu í naumu tapi gegn Bosníu í kvöld var gríðarlega sáttur í leikslok. 27. ágúst 2014 22:41 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. 24. ágúst 2014 22:27 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Tímabilið á Spáni var rosalega erfitt Sem kunnugt er vann íslenska körfuboltalandsliðið frækinn sigur á Bretlandi í Koparkassanum í London á miðvikudaginn. 25. ágúst 2014 07:00 Craig: Sérstaklega ánægður fyrir hönd strákanna Craig Pedersen þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta var gríðarlega stoltur af lærisveinum sínum eftir naumt tap gegn Bosníu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Ísland á leiðinni á EM í fyrsta sinn 27. ágúst 2014 22:44 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. 27. ágúst 2014 07:30 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Utan vallar: Stærsti litli stóri maðurinn í Evrópu Íslenska körfuboltalandsliðið vann stórbrotinn og dramatískan sigur á Bretum í London á miðvikudagskvöldið og er komið með níu og hálfan putta á farseðilinn á EM. 23. ágúst 2014 13:30 Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands. 22. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Eftir úrslit gærdagsins er ljóst að Ísland verður á meðal þátttökuþjóða á EM 2015. Tveir sigrar á Bretlandi dugðu til að tryggja liðinu farseðilinn á EM, en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst í lokakeppni stórmóts í körfubolta. Sé litið á helstu tölfræðiþætti liðanna í undankeppninni kemur ýmislegt í ljós. Ísland skoraði 71,5 stig að meðaltali í leikjunum fjórum í undankeppninni, en aðeins átta lið skoruðu færri stig. Pólland var stigahæsta liðið í undankeppninni, með 90 að meðaltali í leik. Þjóðverjar komu næstir (89,2), svo Ísrael (81,2), Lettland (81) og Rúmenía (78,5).Höðru Axel Vilhjálmsson spilaði vel í undankeppninni.Vísir/AntonÍsland fékk hins vegar aðeins á sig 72,3 stig og er í 12. sæti (af 26 liðum) í þeim tölfræðiþætti. Holland fékk á sig fæst stig, eða einungis 62,3 að meðaltali í leik. Ísland er sömuleiðis í 12. sæti yfir flest fráköst að meðaltali í leik (36,3), en Bosníumenn tóku flest fráköst allra liða, eða 42,5 að meðaltali í leik. Skotnýting Íslands var 39,1%, en aðeins Sviss, Danmörk og Portúgal hittu verr en íslenska liðið. Ísland situr einnig í 23. sæti yfir bestu tveggja stiga nýtinguna, en íslenska liðið var hins vegar í 8. sæti yfir bestu þriggja stiga nýtinguna (35,4%). Mótherjar Íslands hittu úr 42,7% skota sinna gegn liðinu, en Ísland situr í 12. sæti í þeim tölfræðiþætti. Íslenska liðið passaði afar vel upp á boltann í undankeppninni, en aðeins Ítalía (10) tapaði færri boltum að meðaltali í leik en Ísland (10,3).Jón Arnór Stefánsson var magnaður í fyrsta leikhluta í gær.Vísir/AntonHér að neðan má svo sjá efstu menn í nokkrum tölfræðiþáttum hjá íslenska liðinu. Athugið að aðeins leikmenn sem spiluðu tvo leiki eða fleiri komast inn á listann.Flest stig (að meðaltali í leik): 1. Jón Arnór Stefánsson - 22 stig 2. Hörður Axel Vilhjálmsson - 12,3 stig 3. Logi Gunnarsson - 11,5 stig 4. Haukur Helgi Pálsson - 10,5 stig 5. Martin Hermannsson - 9,5 stigFlest fráköst: 1. Hlynur Bæringsson - 8,5 2. Pavel Ermolinskij - 6,3 3. Haukur Helgi Pálsson - 6,0Flestar stoðsendingar: 1. Pavel Ermolinskij - 6,3 stoðsendingar 2. Hörður Axel Vilhjálmsson - 3,0 stoðsendingar 3. Jón Arnór Stefánsson - 2,0 stoðsendingarHaukur Helgi Pálsson nýtti skotin sín inni í teig vel.Vísir/AntonFlestir stolnir boltar: 1. Pavel Ermolinskij - 1,7 stolnir 2. Haukur Helgi Pálsson - 1,3 stolnir 3. Hörður Axel Vilhjálmsson - 0,8 stolnirFlest varin skot: 1. Pavel Ermolinskij - 1,3 varin 2. Logi Gunnarsson - 0,8 varin 3.-5. Haukur Helgi Pálsson - 0,5 varin 3.-5. Hlynur Bæringsson - 0,5 varin 3.-5. Elvar Már Friðriksson - 0,5 varinBesta skotnýting: 1. Ragnar Nathanaelsson - 66,7% 2. Haukur Helgi Pálsson - 48,5% 3. Martin Hermannsson - 44,8%Pavel Ermolinskij var duglegur að mata samherja sína.Vísir/AntonBesta skotnýting (tveggja stiga skot): 1. Ragnar Nathanaelsson - 66,7% 2. Martin Hermannsson - 54,2% 3. Haukur Helgi Pálsson - 52,2%Besta skotnýting (þriggja stiga skot): 1. Axel Kárason - 66,7% 2. Helgi Már Magnússon - 50% 3. Jón Arnór Stefánsson - 42,9%Flestar villur fengnar á sig: 1. Pavel Ermolinskij - 3,7 villur 2. Haukur Helgi Pálsson - 3,3 villur 3. Hörður Axel Vilhjálmsson - 3,0 villurFlestar fiskaðar villur á mótherja: 1. Jón Arnór Stefánsson - 5,5 villur 2. Hlynur Bæringsson - 3,5 villur 3. Pavel Ermolinskij - 3,3 villur
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Haukur Helgi: Fólk áttar sig ekki á mikilvægi Hlyns Haukur Helgi var svekktur að ná ekki sigri í kvöld í naumu tapi gegn Bosníu og var fullviss um að hefði Hlynur Bæringsson verið með liðinu allan leikinn hefðu þeir náð sigrinum. 27. ágúst 2014 22:48 Jón Arnór: Þetta er hátindurinn á ferlinum Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum með íslenska landsliðinu í naumu tapi gegn Bosníu í kvöld var gríðarlega sáttur í leikslok. 27. ágúst 2014 22:41 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. 24. ágúst 2014 22:27 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Tímabilið á Spáni var rosalega erfitt Sem kunnugt er vann íslenska körfuboltalandsliðið frækinn sigur á Bretlandi í Koparkassanum í London á miðvikudaginn. 25. ágúst 2014 07:00 Craig: Sérstaklega ánægður fyrir hönd strákanna Craig Pedersen þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta var gríðarlega stoltur af lærisveinum sínum eftir naumt tap gegn Bosníu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Ísland á leiðinni á EM í fyrsta sinn 27. ágúst 2014 22:44 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. 27. ágúst 2014 07:30 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Utan vallar: Stærsti litli stóri maðurinn í Evrópu Íslenska körfuboltalandsliðið vann stórbrotinn og dramatískan sigur á Bretum í London á miðvikudagskvöldið og er komið með níu og hálfan putta á farseðilinn á EM. 23. ágúst 2014 13:30 Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands. 22. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29
Haukur Helgi: Fólk áttar sig ekki á mikilvægi Hlyns Haukur Helgi var svekktur að ná ekki sigri í kvöld í naumu tapi gegn Bosníu og var fullviss um að hefði Hlynur Bæringsson verið með liðinu allan leikinn hefðu þeir náð sigrinum. 27. ágúst 2014 22:48
Jón Arnór: Þetta er hátindurinn á ferlinum Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum með íslenska landsliðinu í naumu tapi gegn Bosníu í kvöld var gríðarlega sáttur í leikslok. 27. ágúst 2014 22:41
Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30
Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. 24. ágúst 2014 22:27
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Tímabilið á Spáni var rosalega erfitt Sem kunnugt er vann íslenska körfuboltalandsliðið frækinn sigur á Bretlandi í Koparkassanum í London á miðvikudaginn. 25. ágúst 2014 07:00
Craig: Sérstaklega ánægður fyrir hönd strákanna Craig Pedersen þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta var gríðarlega stoltur af lærisveinum sínum eftir naumt tap gegn Bosníu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Ísland á leiðinni á EM í fyrsta sinn 27. ágúst 2014 22:44
Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16
Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11
Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. 27. ágúst 2014 07:30
Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45
Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18
Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30
Utan vallar: Stærsti litli stóri maðurinn í Evrópu Íslenska körfuboltalandsliðið vann stórbrotinn og dramatískan sigur á Bretum í London á miðvikudagskvöldið og er komið með níu og hálfan putta á farseðilinn á EM. 23. ágúst 2014 13:30
Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands. 22. ágúst 2014 06:00