Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 13:15 Martin Hermannsson varð Íslandsmeistari með KR í vor. Vísir/Andri Marinó Ísland mætir Bretlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2015 í körfubolta í Laugardalshöllinni í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:00. Íslenska liðið verður án Jóns Arnórs Stefánssonar, sem dró sig út úr landsliðshópnum vegna tryggingamála. Ljóst er að aðrir leikmenn þurfa að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs, þar á meðal Martin Hermannsson, besti leikmaður Dominos deildarinnar á síðasta tímabili. „Þetta er auðvitað mikil missir,“ sagði Martin um fjarveru Jóns Arnórs í samtali við Vísi. „Ekki bara fyrir liðið, heldur þjóðina alla. Jón Arnór er búinn að vera fyrirmyndin mín síðan ég byrjaði í þessu og maður er búinn að læra mikið af honum. „En við erum með fullt af frambærilegum leikmönnum og það opnast möguleiki fyrir aðra - og þar er ég meðtalinn. Ég er tilbúinn í þetta verkefni. Á maður ekki að segja að ég komi í staðinn fyrir hann,“ sagði Martin sem hefur fengið stærra hlutverk með landsliðinu að undanförnu. Í æfingaleikjunum gegn Lúxemborg í síðustu viku fékk Martin sinn skerf af mínútum. Í fyrri leiknum lék hann í 23 mínútur, skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar, og í seinni leiknum lék Martin í 22 mínútur og skoraði tíu stig. „Það eru smá viðbrigði að fá fleiri mínútur, en maður er búinn að þekkja þessa gaura síðan maður man eftir sér. Að spila með landsliðinu er alltaf heiður og maður leggur sig alltaf allan fram. „Það munur miklu um fjarveru Jóns Arnórs og Jakobs (Arnar Sigurðarsonar), en allir hérna eru árinu eldri og við eigum fullan séns í Bretana,“ sagði Martin en hvernig ætlar íslenska liðið að fara að því að vinna leikinn í kvöld? „Við þurfum að berjast og spila fyrir hvorn annan og vona að við hittum úr þriggja stiga skotunum okkar. Ef við erum í kringum 45% þriggja stiga nýtingu, þá getur allt gerst. „Við eigum klárlega möguleika. Við erum allir fullir einbeitingar og við getum unnið Bretana,“ sagði Martin að lokum. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór er brenndur síðan haustið 2006 Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM en fær fullan stuðning frá leikmönnum og þjálfurum landsliðsins. 8. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður ekki með Íslandi í undankeppninni Mikið áfall fyrir landsliðið sem gerði sér vonir um sæti á EM 2015. 7. ágúst 2014 16:15 Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór: Ég á bara tvö til þrjú ár eftir og þurfti að taka þessa ákvörðun Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi í baráttunni um sæti á EM. Jón Arnór er samningslaus og tekur ekki áhættuna að að meiðast í þessum landsleikjum og missa af möguleikanum á því að finna sér nýjan samning. 7. ágúst 2014 18:21 Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki. 7. ágúst 2014 18:45 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00 Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. 9. ágúst 2014 13:15 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Hlynur fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs Ísland mætir Bretlandi annað kvöld í fyrsta leiknum í undankeppni EM í körfu 2015. Hlynur Bæringsson fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs. 9. ágúst 2014 10:00 Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00 Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. 7. ágúst 2014 17:43 Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. 10. ágúst 2014 09:00 Þetta gerðist hjá Jóni Arnóri fyrir átta árum Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður íslenska körfuboltaliðsins, verður eins og allir vita fjarri góðu gamnni þegar íslenska liðið mætir Bretum í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. 8. ágúst 2014 19:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Ísland mætir Bretlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2015 í körfubolta í Laugardalshöllinni í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:00. Íslenska liðið verður án Jóns Arnórs Stefánssonar, sem dró sig út úr landsliðshópnum vegna tryggingamála. Ljóst er að aðrir leikmenn þurfa að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs, þar á meðal Martin Hermannsson, besti leikmaður Dominos deildarinnar á síðasta tímabili. „Þetta er auðvitað mikil missir,“ sagði Martin um fjarveru Jóns Arnórs í samtali við Vísi. „Ekki bara fyrir liðið, heldur þjóðina alla. Jón Arnór er búinn að vera fyrirmyndin mín síðan ég byrjaði í þessu og maður er búinn að læra mikið af honum. „En við erum með fullt af frambærilegum leikmönnum og það opnast möguleiki fyrir aðra - og þar er ég meðtalinn. Ég er tilbúinn í þetta verkefni. Á maður ekki að segja að ég komi í staðinn fyrir hann,“ sagði Martin sem hefur fengið stærra hlutverk með landsliðinu að undanförnu. Í æfingaleikjunum gegn Lúxemborg í síðustu viku fékk Martin sinn skerf af mínútum. Í fyrri leiknum lék hann í 23 mínútur, skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar, og í seinni leiknum lék Martin í 22 mínútur og skoraði tíu stig. „Það eru smá viðbrigði að fá fleiri mínútur, en maður er búinn að þekkja þessa gaura síðan maður man eftir sér. Að spila með landsliðinu er alltaf heiður og maður leggur sig alltaf allan fram. „Það munur miklu um fjarveru Jóns Arnórs og Jakobs (Arnar Sigurðarsonar), en allir hérna eru árinu eldri og við eigum fullan séns í Bretana,“ sagði Martin en hvernig ætlar íslenska liðið að fara að því að vinna leikinn í kvöld? „Við þurfum að berjast og spila fyrir hvorn annan og vona að við hittum úr þriggja stiga skotunum okkar. Ef við erum í kringum 45% þriggja stiga nýtingu, þá getur allt gerst. „Við eigum klárlega möguleika. Við erum allir fullir einbeitingar og við getum unnið Bretana,“ sagði Martin að lokum.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór er brenndur síðan haustið 2006 Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM en fær fullan stuðning frá leikmönnum og þjálfurum landsliðsins. 8. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður ekki með Íslandi í undankeppninni Mikið áfall fyrir landsliðið sem gerði sér vonir um sæti á EM 2015. 7. ágúst 2014 16:15 Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór: Ég á bara tvö til þrjú ár eftir og þurfti að taka þessa ákvörðun Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi í baráttunni um sæti á EM. Jón Arnór er samningslaus og tekur ekki áhættuna að að meiðast í þessum landsleikjum og missa af möguleikanum á því að finna sér nýjan samning. 7. ágúst 2014 18:21 Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki. 7. ágúst 2014 18:45 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00 Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. 9. ágúst 2014 13:15 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Hlynur fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs Ísland mætir Bretlandi annað kvöld í fyrsta leiknum í undankeppni EM í körfu 2015. Hlynur Bæringsson fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs. 9. ágúst 2014 10:00 Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00 Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. 7. ágúst 2014 17:43 Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. 10. ágúst 2014 09:00 Þetta gerðist hjá Jóni Arnóri fyrir átta árum Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður íslenska körfuboltaliðsins, verður eins og allir vita fjarri góðu gamnni þegar íslenska liðið mætir Bretum í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. 8. ágúst 2014 19:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Jón Arnór er brenndur síðan haustið 2006 Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM en fær fullan stuðning frá leikmönnum og þjálfurum landsliðsins. 8. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður ekki með Íslandi í undankeppninni Mikið áfall fyrir landsliðið sem gerði sér vonir um sæti á EM 2015. 7. ágúst 2014 16:15
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00
Jón Arnór: Ég á bara tvö til þrjú ár eftir og þurfti að taka þessa ákvörðun Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi í baráttunni um sæti á EM. Jón Arnór er samningslaus og tekur ekki áhættuna að að meiðast í þessum landsleikjum og missa af möguleikanum á því að finna sér nýjan samning. 7. ágúst 2014 18:21
Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki. 7. ágúst 2014 18:45
Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00
Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. 9. ágúst 2014 13:15
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30
Hlynur fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs Ísland mætir Bretlandi annað kvöld í fyrsta leiknum í undankeppni EM í körfu 2015. Hlynur Bæringsson fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs. 9. ágúst 2014 10:00
Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00
Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. 7. ágúst 2014 17:43
Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. 10. ágúst 2014 09:00
Þetta gerðist hjá Jóni Arnóri fyrir átta árum Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður íslenska körfuboltaliðsins, verður eins og allir vita fjarri góðu gamnni þegar íslenska liðið mætir Bretum í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. 8. ágúst 2014 19:45