Engin Hraðbraut Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2014 09:56 Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar Vísir/Stefán Menntaskólinn Hraðbraut mun ekki taka til starfa á fimmtudaginn næstkomandi eins og stefnt var að. Þetta staðfestir Ólafur Johnson, skólastjóri og eigandi Hraðbrautar, í samtali við fréttastofu. Of fáir nemendur greiddu skólagjöld til þess að reksturs skólans stæði undir sér. RÚV greindi frá því í morgun að óvissa væri um hvort að skólinn tæki aftur til starfa. Ólafur segir að of fáir nemendur hafi skráð sig í skólann til þess að hægt væri að starfrækja hann. Þrátt fyrir að tekist hafi að smala saman í eina bekkjardeild hafi ekki nógu margir greitt skólagjöld til að rekstur skólans stæði undir sér.Rætt verður nánar við Ólaf um tíðindin í hádegisfréttatíma Bylgjunnar klukkan 12. Menntaskólinn Hraðbraut hætti störfum vorið 2012. Þrátt fyrir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum rekstraleyfi var þjónustusamningur stjórnvalda við skólann ekki endurnýjaður og hefur því ekkert fjármagn runnið frá ríkinu til reksturs skólans.Í vor kom fram að skólinn myndi aftur taka til starfa í haust og að reka ætti skólann eingöngu fyrir skólagjöld. Þau eru 890 þúsund krónur á ári. Við það tilefni sagði Ólafur Haukur Johnson að tæplega 30 hefðu þegar sótt um skólavist. Umsóknarfrestur í aðra framhaldsskóla rann út þann 10. júní síðastliðinn.Þekkirðu nemendur sem hugðust sækja Hraðbraut í vetur? Sendu okkur fréttaskot á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Tengdar fréttir Kennsla í Hraðbraut hefst í haust Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs. 22. maí 2014 16:18 Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Sjá meira
Menntaskólinn Hraðbraut mun ekki taka til starfa á fimmtudaginn næstkomandi eins og stefnt var að. Þetta staðfestir Ólafur Johnson, skólastjóri og eigandi Hraðbrautar, í samtali við fréttastofu. Of fáir nemendur greiddu skólagjöld til þess að reksturs skólans stæði undir sér. RÚV greindi frá því í morgun að óvissa væri um hvort að skólinn tæki aftur til starfa. Ólafur segir að of fáir nemendur hafi skráð sig í skólann til þess að hægt væri að starfrækja hann. Þrátt fyrir að tekist hafi að smala saman í eina bekkjardeild hafi ekki nógu margir greitt skólagjöld til að rekstur skólans stæði undir sér.Rætt verður nánar við Ólaf um tíðindin í hádegisfréttatíma Bylgjunnar klukkan 12. Menntaskólinn Hraðbraut hætti störfum vorið 2012. Þrátt fyrir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum rekstraleyfi var þjónustusamningur stjórnvalda við skólann ekki endurnýjaður og hefur því ekkert fjármagn runnið frá ríkinu til reksturs skólans.Í vor kom fram að skólinn myndi aftur taka til starfa í haust og að reka ætti skólann eingöngu fyrir skólagjöld. Þau eru 890 þúsund krónur á ári. Við það tilefni sagði Ólafur Haukur Johnson að tæplega 30 hefðu þegar sótt um skólavist. Umsóknarfrestur í aðra framhaldsskóla rann út þann 10. júní síðastliðinn.Þekkirðu nemendur sem hugðust sækja Hraðbraut í vetur? Sendu okkur fréttaskot á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Tengdar fréttir Kennsla í Hraðbraut hefst í haust Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs. 22. maí 2014 16:18 Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Sjá meira
Kennsla í Hraðbraut hefst í haust Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs. 22. maí 2014 16:18
Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51